29.06.2023 1140784

Söluskrá FastansHoltsvegur 37

210 Garðabær

hero

22 myndir

61.900.000

880.512 kr. / m²

29.06.2023 - 22 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 21.07.2023

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

70.3

Fermetrar

Fasteignasala

101 Reykjavík

[email protected]
771-5501
Lyfta
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

101 Reykjavík Fasteigansala kynnir í einkasölu: Einkar snyrtilega fallega eign í nýlegu lyftuhúsi í nýju hverfi Urriðaholti Garðabæ. Skólar og leikskólar í göngufæri og stutt í útivist að Urriðavatni og náttúru allt í kring. Sér bílastæði í bílakjallara. 

Komið er inn í snyrtilega sameign, mynddyrasímar í forstofu sameignar. Lyfta tekin eða gengið upp á fjórðu hæð. Þaðan er gengið út á svalagang að innangi íbúðar.
Forstofa parketlögð og með nettum forstofuskáp.
Eldhús samtengt stofu innrétting með efri og neðri skápum og skúffum.Helluborð, háfur og ofn. Einkar fallegt útsýni er að Snæfellsjökli og nærumhverfi frá eldhúsglugga.
Stofa parkelagt gott rými með útgengi út á rúmgóðar suð/vestur svalir.
Svefnherbergi parketlagt, bjart og rúmgott með góðum skápum.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, einkar rúmgott, baðkar/sturta, innrétting með skápum og skúffum, innsmíðuð handlaug í borð og stór spegill með lýsingu þar fyrir ofan. Stór handklæðaofn og upphengt salerni.
Nett borð innan baðherbergis ásamt vaski, þar er tenging fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla er á útigangi sömu hæðar og inngangur að íbúð.
Sér bílastæði er í bílakjallara. 
Sameiginleg hjóla og vagnageymsala á jarðhæð hússins.

Einkar björt og falleg íbúð á rólegum stað í nýju hverfi í Urriðaholti Garðabæ þaðan sem stutt er í náttúruna, skóla og verslanir í Kauptúni.

Allar upplýsingar veita: Björg Kristín Sigþórsdóttir s.771-5501 [email protected] og Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf. s.820-8101 [email protected]
Bókið skoðun á [email protected] eða í síma 771-5501


Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
1. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.700,-
2. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 69.500,- með vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 101 Reykjavík Fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni en getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak osfrv. 

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
30.900.000 kr.70.30 439.545 kr./m²235262418.07.2016

32.400.000 kr.70.30 460.882 kr./m²235262925.07.2016

29.900.000 kr.70.30 425.320 kr./m²235261924.08.2016

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
138

Fasteignamat 2025

109.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

101.600.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
127

Fasteignamat 2025

100.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.500.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

78.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.400.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

80.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.900.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
139

Fasteignamat 2025

109.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.250.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
124

Fasteignamat 2025

100.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.100.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
112

Fasteignamat 2025

93.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.950.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
70

Fasteignamat 2025

68.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.500.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

80.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.400.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
139

Fasteignamat 2025

110.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.350.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
127

Fasteignamat 2025

102.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.250.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
112

Fasteignamat 2025

94.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.250.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
70

Fasteignamat 2025

70.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.850.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
86

Fasteignamat 2025

80.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.350.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
139

Fasteignamat 2025

112.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

105.250.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
127

Fasteignamat 2025

102.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.500.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
112

Fasteignamat 2025

94.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.450.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
70

Fasteignamat 2025

70.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.000.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
100

Fasteignamat 2025

102.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.400.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
140

Fasteignamat 2025

124.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

116.000.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
106

Fasteignamat 2025

103.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

96.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband