29.06.2023 1140679

Söluskrá FastansSunnusmári 24

201 Kópavogur

hero

21 myndir

79.900.000

801.404 kr. / m²

29.06.2023 - 8 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 07.07.2023

2

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

99.7

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
787-3505
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

***SUNNUSMÁRI 24 - 200 KÓPAVOGUR***   
  
Domusnova, Oliver Bergmann lögg.fasteignasali kynna: 
3ja herbergja íbúð samtals 99.7 fm á 4. hæð. Eignin telur anddyri og hol með fataskáp. Rúmgott samliggjandi stofu og eldhúsrými, úr stofu er útgengt á svalir. Eldhúsið er með góðri innréttingu og vönduðum tækjum, innbyggður ísskápur og uppþvottavél fylgja. Svefnherbergin 2 eru með fataskápum. Forstofuherbergi/geymsla inn af forstofu. Baðherbergið er fallega innréttað og flísalagt með hita í gólfi, salerni er vegghengt, einhalla sturta með góðu aðgengi og glerskilrúmi. Þvottahús er sér innan íbúðar, fullbúið og flísalagt.  Eigninni fylgir stæði í bílageymslu sem og geymsla í sameign ásamt hjóla og vagnageymslu.

Söluyfirlit: SMELLTU HÉR

Góð forstofa með fataskáp.
Fallegt eldhús: eldhúsinnrétting er hvít og dökk viðarlituð, vönduð eldhústæki, span helluborði, blástursofn með burstaðri stáláferð. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél fylgja.
Stofa og borðstofa eru rúmgóð með útgengi á suð/vestur svalir. Fallegt útsýni.
Baðherbergi er með fallegri hvítri innréttingu og stór speglaskápur er fyrir ofan innréttingu, salerni vegghengd með innbyggðum vatnskassa
Sturtan er walk in með glervegg, Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf.
Gott sér þvottahús innan íbúðar, flísar á gólfi. vaskur. skápur, tengi fyrir þvottavél og þurrkara
Hjónaherbergi er rúmgott með góðu skápaplássi.
einnig er sér fataherbergi/geymsla innaf forstofu.
Barnaherbergi er með fataskáp.
Parket á gólfi nema þar sem annað er tekið fram.

Sér stæði í bílageymsluhúsi fylgir eigninni.
Sérgeymsla og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla eru á jarðhæð.


Nánari upplýsingar veita:
Oliver Bergmann löggiltur fasteignasali / s.787-3505 / [email protected]
Skrifstofa / s.527-1717 / [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
57.900.000 kr.100.20 577.844 kr./m²236680515.03.2019

56.900.000 kr.99.70 570.712 kr./m²236679417.04.2019

53.900.000 kr.100.20 537.924 kr./m²236677202.07.2019

52.900.000 kr.99.40 532.193 kr./m²236526208.10.2019

65.500.000 kr.100.20 653.693 kr./m²236677209.08.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
79.900.000 kr.801.404 kr./m²17.06.2023 - 30.06.2023
9 skráningar
56.900.000 kr.570.712 kr./m²21.09.2018 - 03.10.2018

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 11 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
99

Fasteignamat 2025

77.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.400.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
117

Fasteignamat 2025

85.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.100.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
114

Fasteignamat 2025

84.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.850.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
100

Fasteignamat 2025

78.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.900.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
120

Fasteignamat 2025

87.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.000.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
113

Fasteignamat 2025

81.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.700.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
98

Fasteignamat 2025

77.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.400.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
116

Fasteignamat 2025

86.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.050.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
115

Fasteignamat 2025

82.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.450.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
123

Fasteignamat 2025

88.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.000.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
99

Fasteignamat 2025

78.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.000.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
116

Fasteignamat 2025

82.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.800.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
100

Fasteignamat 2025

78.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.300.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
122

Fasteignamat 2025

89.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.100.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
121

Fasteignamat 2025

88.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.300.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband