Söluauglýsing: 1137768

Kirkjulækjarkot 13a

861 Hvolsvöllur

Verð

52.500.000

Stærð

207.2

Fermetraverð

253.378 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

36.720.000

Fasteignasala

Litla Fasteignasalan ehf

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 72 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Litla Fasteignasalan s: 482-9900 kynnir - í einkasölu
Einbýlishús á 1.275 m2 eignarlóð + auka íbúð á sér fastanúmeri
Í einstaklega fallegu umhverfi í brekkum Fljótshlíðarinnar
Húsið er skráð 170,8 m+ íbúðin 36,4 m2.  Alls 207,2 m2

Lýsing eignar: 
Forstofa með parketi á gólfi
Gestasnyrting með upphengdu salerni
Forstofuherbergi með opnum fataskáp og teppi á gólfi
Eldhús stúkað af með eldri innréttingu
Eldhúskrókur er bjartur og tengir saman rými neðri hæðar
Stofa með teppi á gólfi, útgengt á pall sem snýr til suðurs

Efri hæð
Baðherbergi  hefur verið mikið endurnýjað, með upphengdu salerni, inngeng sturtu með glervegg, stór innrétting með tveimur handlaugum,
flísar á gólfi og á veggjum að hluta, Fibo plötur á hinum hlutanum
Svefnherbergi eru 3 á efri hæð, auk þess er geymsluloft með hurð og litlum glugga

Þvottarhús er innafgengt úr eldhúskróki,
þar innaf eru búr, geymsla og lítill bílskúr. Hleðslustöð fylgir
Nýr hitakútur og nýjar vatnslagnir eru í húsinu.

Auka íbúð-  Möguleiki er á að stækka efri hæð húsins sem henni nemur. Íbúðin er skráð 36,4 m en er að hluta til undir súð og gólfflöturinn því meiri
Íbúðin er á sér fastanúmeri og því einnig hægt að halda henni sem sér einingu.
Innraskipulag íbúðar er stofa, eldhús undir súð, lítið salerni, tvö herbergi annað undir súð
( Ekki fylgja myndir innúr íbúðinni )

Garðurinn er gróinn og skjólsæll.
Pallur er úti á grasflötinni fyrir framan og aftan hús, eldstæði er í garðinum
Innkeyrsla var grafinn upp fyrir tveimur árum og búið að jarðvegskipta með 80 cm malarlagi

Mögulegt er að kaupa húsið og eignarlóðina án íbúðarinnar

Nánari upplýsingar veitir
Sigþrúður J. Tómasdóttir
sími 892-0099   [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Litla Fasteignasalan benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband