20.06.2023 1137704

Söluskrá FastansAðalstræti 9

101 Reykjavík

hero

16 myndir

Tilboð

0 kr. / m²

20.06.2023 - 347 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.06.2024

0

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

125.5

Fermetrar

Fasteignasala

Landmark

[email protected]
823-2600
Kjallari
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LANDMARK fasteignamiðlun og Júlíus Jóhannson, lögg. fasteignasali (s: 823-2600 / [email protected]) kynna: 

Vel staðsett og vandlega innréttað 125,5 m2 atvinnuhúsnæði í götuhæð að Aðalstræti 9 í Reykjavík.


Glæsileg sérverslun með ilm- og snyrtivörur ásamt snyrtistofu er starfandi í húsnæðinu. Verslunarrýmið er veglegt ásýndar með gólfsíðum gluggum, gegnheilu parketi með fiskibeinamynstri, vönduðum dökkum innréttingum og stóru afgreiðsluborði fyrir miðju verslunar. Mikið hefur verið lagt í heildarhönnun og lýsingu rýmisins. Gler-stálhurð er beggja vegna verslunarrýmisins sem skilur að annars vegar snyrtistofu og hins vegar starfsmannaaðstöðu. Fyrir framan snyrtistofu er setustofa. Snyrtistofa er vandlega innréttuð með tveimur aðgerðaherbergjum, þar er baðherbergi með sturtu og sér geymsla. Starfsmannaaðstaða er með setukrók og lítilli innréttingu með vaski, tengi fyrir uppþvottavél og ísskáp. Salerni er innaf með flísum á gólfi. Úr starfsmannaaðstöðu er innangengt í sameign með inngangi sem snýr að fógetagarði. 

Húsnæðið getur hentað fyrir ýmiskonar rekstur. Eins og stendur er verslunarrekstur í rýminu en eigendur hans eru sveigjanlegir og mögulegt væri að gera leigusamning um styttri eða lengri tíma eða að flytja reksturinn annað og þá væri rýmið laust fljótlega. Eins gæti verslunarreksturinn verið til sölu.

Um er að ræða samtals þrjá eignarhluta:
Fasteignanúmer 229-6389, matseining 01-0103. Fasteignamat  2023 kr. 25.450.000. Fasteignamat 2024 verður kr. 28.100.000.
Fasteignanúmer 229-6390, matseining 01-0104. Fasteignamat  2023 kr. 23.250.000. Fasteignamat 2024 verður kr. 25.750.000.
Fasteignanúmer 229-6391, matseining 01-0105. Fasteignamat 2023 kr. 32.550.000. Fasteignamat 2024 verður kr. 35.800.000.

Til greina kemur að selja annað húsnæði á jarðhæð í sama húsi. 

Allar nánari upplýsingar veita:
Júlíus Jóhannsson, lögg. fasteignasali
í félagi FF / [email protected] / 823-2600
Monika Hjálmtýsdóttir, viðskiptafr., lögg. fasteignasali
í félagi FF / [email protected] / 823-2800
Láttu okkur selja fyrir þig! Við veitum þér sölu- og kaupráðgjöf án skuldbindingar

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 74.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar
Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Verslunarhús á jarðhæð
0

Fasteignamat 2025

50.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.000.000 kr.

010002

Verslunarhús á jarðhæð
0

Fasteignamat 2025

105.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

104.950.000 kr.

010005

Verslunarhús á jarðhæð
0

Fasteignamat 2025

21.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

21.350.000 kr.

010006

Verslunarhús á jarðhæð
0

Fasteignamat 2025

63.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.750.000 kr.

010008

Verslunarhús á jarðhæð
0

Fasteignamat 2025

47.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.700.000 kr.

010004

Verslunarhús á jarðhæð
0

Fasteignamat 2025

21.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

19.950.000 kr.

010102

Verslunarhús á 1. hæð
0

Fasteignamat 2025

29.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

29.400.000 kr.

010103

Verslunarhús á 1. hæð
0

Fasteignamat 2025

28.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

28.100.000 kr.

010104

Verslunarhús á 1. hæð
0

Fasteignamat 2025

25.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

25.750.000 kr.

010105

Verslunarhús á 1. hæð
0

Fasteignamat 2025

36.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.800.000 kr.

010107

Verslunarhús á 1. hæð
0

Fasteignamat 2025

26.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

26.300.000 kr.

010108

Verslunarhús á 1. hæð
0

Fasteignamat 2025

29.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

29.500.000 kr.

010111

Verslunarhús á 1. hæð
0

Fasteignamat 2025

7.440.000 kr.

Fasteignamat 2024

7.380.000 kr.

010101

Verslunarhús á 1. hæð
0

Fasteignamat 2025

39.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.950.000 kr.

010106

Verslunarhús á 1. hæð
0

Fasteignamat 2025

47.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.000.000 kr.

010201

Verslunarhús á 2. hæð
0

Fasteignamat 2025

42.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.200.000 kr.

010202

Verslunarhús á 2. hæð
0

Fasteignamat 2025

19.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

19.500.000 kr.

010203

Verslunarhús á 2. hæð
0

Fasteignamat 2025

29.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

29.500.000 kr.

010204

Verslunarhús á 2. hæð
0

Fasteignamat 2025

37.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.950.000 kr.

010205

Verslunarhús á 2. hæð
0

Fasteignamat 2025

27.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

26.750.000 kr.

010207

Verslunarhús á 2. hæð
0

Fasteignamat 2025

38.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.450.000 kr.

010208

Verslunarhús á 2. hæð
0

Fasteignamat 2025

19.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

19.000.000 kr.

010206

Verslunarhús á 2. hæð
0

Fasteignamat 2025

22.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

22.200.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
53

Fasteignamat 2025

43.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.100.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
64

Fasteignamat 2025

50.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.250.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
61

Fasteignamat 2025

48.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.800.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
77

Fasteignamat 2025

57.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.400.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
49

Fasteignamat 2025

42.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.150.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
80

Fasteignamat 2025

58.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.150.000 kr.

010307

Íbúð á 3. hæð
75

Fasteignamat 2025

56.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.600.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
53

Fasteignamat 2025

44.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.200.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
64

Fasteignamat 2025

50.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.400.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
61

Fasteignamat 2025

48.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.900.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
77

Fasteignamat 2025

57.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.550.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
49

Fasteignamat 2025

42.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.250.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
80

Fasteignamat 2025

59.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.250.000 kr.

010407

Íbúð á 4. hæð
75

Fasteignamat 2025

56.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.700.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
64

Fasteignamat 2025

52.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.300.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
111

Fasteignamat 2025

75.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.250.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
49

Fasteignamat 2025

43.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.250.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
108

Fasteignamat 2025

74.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.900.000 kr.

010505

Íbúð á 5. hæð
61

Fasteignamat 2025

50.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.750.000 kr.

010506

Íbúð á 5. hæð
71

Fasteignamat 2025

55.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.250.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband