19.06.2023 1137152

Söluskrá FastansEngjadalur 8

260 Reykjanesbær

hero

Verð

56.200.000

Stærð

120.2

Fermetraverð

467.554 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

48.250.000

Fasteignasala

Ásberg Fasteignasala

Símanúmer


Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 24 daga.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Ásberg fasteignasala kynnir;

Björt, falleg og vel skipulöð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með sérinngangi við Engjadal 8, 260 Reykjanesbæ.

Getur verið laus fljótlega.

Eignin er skráð 89,7 m² auk 30,5 m² bílskúr, heildarstærð 120,2 m².
Eignin samanstendur af forstofu, 2 svefnherbergjum, þvottahúsi/geymslu, baðherbergi, eldhúsi sem er opið inn í bjarta stofu/borðstofu.
Svalarhurð er út frá stofu á góðar 9.9 m² svalir. Hjóla og vagnageymsla er í sameign. Gólfhiti er í allri íbúðinni. Tvö sérmerkt bílastæði.

Góð eign sem hentar vel fyrir alla kaupendur, stutt í grunnskóla, leikskóla, verslun og fl. Höfuðborgarsvæðið í 25 min. fjarlægð.
Stór sameiginlegur garður með leiktækjum
Tengi fyrir rafbíla á bílastæð.
Íbúð sem vert er skoða nánar.

Nánari lýsing:
Anddyri: Flísalagt með fataskáp.
Þvottahús: flísalagt þvottahús með innréttingum og geymsluplássi. 
Baðherbergi: Hvít innrétting, flísalagt á gólfi og veggjum, baðkar með sturtuhengi og upphengdu salerni.
Hjónherbergi: Rúmgott með harðparketi og fataskápum.
Barnaherbergi: Með harðparketi og skápur.
Eldhús: Hvít innrétting, helluborð, ofn og vifta, uppvöskunarvél og ísskápur. Harðparket á gólfum.
Stofa/Borðstofa: Opin og björt með harðparketi, útgengt á rúmgóðar svalir.

Allar nánari upplýsingar veita sölumenn Ásbergs í síma 421-1420 eða á skrifstofu að Hafnargötu 27. www.asberg.is  [email protected] 

Jón Gunnarsson, löggiltur fasteignasali í síma 894-3837, [email protected]
Þórunn Einarsdóttir síma 898-3837,
Jón Gunnar Jónsson  849-3073 [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamning - 0.8 % af heildar fasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildar fasteignamati. 
2. Þinglýsingar gjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fleira 2.700 kr af hverju skjali. 
3. Lántöku kostnaður lánastofnunar – fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslu gjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir
 

Jón Gunnarsson Lgf  Fasteigna- og skipasali  Sími 894-3837
Þórunn Einarsdóttir Fasteigna- fyrirtækja og skipasali Sími 898-3837
Jón Gunnar Jónsson Fasteigna- og skipasali Sími 849-3073 

Vantar allar eignir á skrá. Frítt sölumat.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
117

Fasteignamat 2025

59.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.000.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
70

Fasteignamat 2025

44.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.100.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
70

Fasteignamat 2025

44.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.100.000 kr.

010107

Íbúð á 1. hæð
62

Fasteignamat 2025

40.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.750.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
146

Fasteignamat 2025

69.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.000.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
118

Fasteignamat 2025

59.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.550.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
67

Fasteignamat 2025

43.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.050.000 kr.

010108

Íbúð á 1. hæð
67

Fasteignamat 2025

43.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.100.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
69

Fasteignamat 2025

43.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.150.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
69

Fasteignamat 2025

43.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.150.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
120

Fasteignamat 2025

63.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.850.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
120

Fasteignamat 2025

59.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.500.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
83

Fasteignamat 2025

49.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.700.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
107

Fasteignamat 2025

54.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.900.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
132

Fasteignamat 2025

64.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.600.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
107

Fasteignamat 2025

54.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.900.000 kr.

010209

Íbúð á 2. hæð
83

Fasteignamat 2025

49.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.700.000 kr.

010210

Íbúð á 2. hæð
66

Fasteignamat 2025

42.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.200.000 kr.

010211

Íbúð á 2. hæð
107

Fasteignamat 2025

54.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.800.000 kr.

010212

Íbúð á 2. hæð
67

Fasteignamat 2025

42.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.550.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband