16.06.2023 1136501

Söluskrá FastansSkagfirðingabraut 1

550 Sauðárkrókur

hero

17 myndir

31.900.000

558.669 kr. / m²

16.06.2023 - 119 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 13.10.2023

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

57.1

Fermetrar

Fasteignasala

Landmark

[email protected]
823-2600
Heitur pottur
Verönd

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LANDMARK fasteignamiðlun og Júlíus Jóhannson, lögg. fasteignasali (s: 823-2600 / [email protected]) kynna:

Fallega og mikið endurnýjaða þriggja herbergja neðri sérhæð í tvíbýli við Skagfirðingabraut 1 á Sauðárkróki. Húsið, bæði ytra og innra byrði hefur verið endurnýjað að miklu leyti, þ.e. klæðning, gluggar, vatnslagnir, ofnalagnir, skólplagnir og dren, að innan: gólfefni, innréttingar, hurðir og baðherbergi. Lóðin er í óskiptri sameign, hluti hennar er með afgirtri verönd með heitum potti, gengið er beint út á verönd úr stofu íbúðar og einnig er gönguhurð frá lóð. Möl er í innskeyrslu.

Sækja söluyfirlit strax

Sjá má eignina í 3D


Nánari lýsing
Hol er með harðparketi á gólfi.
Stofa er björt, harðparket á gólfi. Útgengi á afgirta verönd.
Eldhús er opið að stofu, innrétting er hvít með bakarofni, helluborði, háfi yfir úr burstuðu stáli og ísskáp sem fylgir. Borðkrókur í eldhúsi, harðparket á gólfi.
Svefnherbergi I er rúmgott með fataskáp, harðparket á gólfi. 
Svefnherbergi II er rúmgott með fataskáp, harðparket á gólfi. 
Baðherbergi er með flísum á gólfi, salerni, baðinnréttingu hringspegli yfir með lýsingu, handklæðaofni á vegg og sturtu með fibo klæðningu þar á veggjum. Þvottahúsinnrétting er hvít með tengi fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð, línskáp og kústaskáp.  Fyrir breytingar voru þetta tvö rými með baðherbergi ásamt geymslu og þvottahúsi. 

Endurbætur:
Baðherbergi endurbætt 2022.
Pallur og heitur pottur settur sunnan við hús ásamt útgengi úr íbúð á pallinn 2019.
Gólfefni, baðherbergi, eldhúsinnrétting og innihurðir endurnýjað 2016.
Hús klætt og einangrað að utan 2014.
Drenlagnir, frárennslislagnir og vatnsinnstök endurnýjað 2014.
Gluggar, útidyr endurnýjað 2014.

Allar nánari upplýsingar veita:
Júlíus Jóhannsson, lögg. fasteignasali, í félagi FF, [email protected] sími 823-2600
Monika Hjálmtýsdóttir, viðskiptafr., lögg. fasteignasali, í félagi FF, [email protected] sími 823-2800

Láttu okkur selja fyrir þig. Hafðu samband og við veitum þér sölu- og kaupráðgjöf án skuldbindingar
 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 74.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar
Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
5.500.000 kr.57.10 96.322 kr./m²213208720.02.2008

22.000.000 kr.57.10 385.289 kr./m²213208729.05.2015

29.500.000 kr.57.10 516.637 kr./m²213208704.12.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
57

Fasteignamat 2025

24.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

22.400.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

32.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

29.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband