Söluauglýsing: 1136383

Lækjarvellir 7 - 106

604 Akureyri

Verð

21.000.000

Stærð

50.5

Fermetraverð

415.842 kr. / m²

Tegund

Atvinnuhúsnæði

Fasteignamat

9.080.000

Fasteignasala

Byggð

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 27 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

    

Fasteignasalan Byggð 464-9955

Lækjarvellir 7 - bil 106, Hörgársveit  

**Eignin er seld með fyrirvara**


Um er að ræða gott geymsluhúsnæði í norðvestur hluta (þriðja bil frá norðurenda) hússins með góðri innkeyrsluhurð. 
Rýmið er skv. upplýsingum frá Þjóðskrá 50,5 fm. stærð. Búið er að útbúa milliloft sem er ekki skráð í fermetrafjölda.
 

Gólfhiti er í húsinu, skolvaskur og snyrting. Þriggja fasa rafmagn og ljósleiðari. 
Rafmagnsopnari á innkeyrsluhurð, innkeyrsluhurðin er 3 m. á breydd  x 3,5 m. á hæð.

Lofthæð við hurð ca. 4 m. 
Lofthæð við stafn ca. 6,5 m. 
Breydd á rýminu ca. 6 m. 
Dýpt á rýminu ca. 8 m. 

Almenn lýsing: 
Geymsluhúsnæði með rishallandi þaki, steinsteyptar undirstöður ásamt timburvirki (límtrésbitar) í útveggjum klæddir með steinullarsamlokueiningum. Samtals eru 16 geymslurými í húsinu og hefur hver fasteign sjálfstæðan inngang. Tæknirými fyrir allt húsið er staðsett fyrir miðju að austan og hefur það sjálfstæða aðkomu að utan frá. Inntak vatns og rafmagns er í tæknirým. Rafmagnsmælir og aðaltafla eru staðsett í tæknirými ásamt frádráttamælum. Einn hitaveitumælir og hitaveitugrind fyrir allar eignir hússins. 
Lóðin er leigulóð í eigu Hörgársveitar, engir sérafnotafletir eru á lóð ef frá eru talin bílastæði framan við eignir. En gert er ráð fyrir einu tilheyrandi stæði framan við innkeyrsluhurð hverrar eignar, að öðru leyti er lóðin sameiginleg og í óskiptum afnotum allra eigna, beggja húsa. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
[email protected]
[email protected]
[email protected]
[email protected]

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 


 

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband