13.06.2023 1135108

Söluskrá FastansStarmýri 2

108 Reykjavík

hero

4 myndir

83.000.000

822.597 kr. / m²

13.06.2023 - 80 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.09.2023

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

100.9

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignin er seld!
Nýjar og glæsilegar íbúðir að Starmýri 2 108 Reykjavík. Um er að ræða fjölbreyttar 2ja - 5 herbergja íbúðir í stórglæsileguu lyftuhúsi . Svalir eða sérafnotaflötur fylgir öllum íbúðum ásamt séreignageymslu í kjallara. 

Húsið er steinsteypt og útveggir einangraðir að utan, klæddir með Equitone-klæðningu sem tryggir lágmarks viðhald hússins. Gluggar eru ál/tré kerfi og glerjaðir með K-gleri. Innveggir aðrir en steyptir eru gipsklæddir. Sérsmíðaðar innréttignar frá Voke3 ásamt kvartstein í borðplötum. 

Vefslóð á upplýsingar um eignina:http://starmyri2.is

Íbúð 306: Er 101,9 m2 glæsileg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð svölum þar sem útgengt úr stofu og svefnherbergi. Afhending er áætluð í lok maí l 2023 en þó með fyrirvara um að öryggisúttekt sé komin á húsið.
Nánari lýsing: Íbúðin skiptist í forstofu með rúmgóðum forstofuskáp, baðherbergi með Voke3 innréttingu, upphengdu salerni, handklæðaofn og walk inn sturtu, eldhús með fallegri Voke innréttingu ásamt öllum tækjum, þar með talið innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Eldhúsið tengist stofu og borðsstofu þar sem er útgengt á svalir  2 svefnherbergi er í íbúðinni, rúmgóð og hjónaherbergi með útgengi á stórar svalir.
Geymsla er kjallara.
Eldhústæki: Íbúðunum fylgja vönduð eldhústæki frá AEG. Þau eru: span helluborð, innbyggður kæliskápur, innbyggð uppþvottavél, blástursofni og viftu eða lofthengdum eyjuháfi þar sem það á við annars viftu. Innrétting frá Voke3, sérsmíði..
Hreinlætistæki: Salerni er vegghengt. Walk inn sturtur eru með flísalagðar og með hertu sturtugleri. Blöndunartæki eru hitastýrð og einnar handar. Þvottahús eru ýmist á baðherbergjum eða sér. Voke3 innréttingar, sérsmíði.
Baðherbergis- og þvottahúsgólf eru flísalögð auk þess eru 2 til 3 veggir baðherbergja flísalagðir en aðrir veggir málaðir
Innréttingar eru sésmíðaðar frá Voke3 í gráum lit og borðplötur eru Kvartssteinn
Seljandi áskilur sér allan rétt til að gera efnis-, tæknilegar- og útlits breytingar meðan á byggingaframkvæmd stendur.
Auglýsingaefni og 3D teikningar eru eingöngu til hliðsjónar. Komi upp misræmi eru samþykktar teikningar hönnuða gildandi. Almennt miðast skil hússins við vandaðan frágang og viðurkennd skil á nýju íbúðarhúsnæði.

Kaupandi greiðir skipulagsgjald sem nemur 0,3% af brunabótamati þegar það er lagt á.
Heimild seljanda til að breyta eignaskiptasamning sé þess þörf án þess þó að rýra eignarrétt kaupanda. Innréttingateikningar eru þær sem gilda ef misræmi er milli arkitektateikninga og innréttingateikninga.
Eignin að Starmýri 2 er byggð á grunni verslunar sem stóð á lóðinni. Kjallari var endurbyggður en allar íbúðrahæðir eru nýjar.

Starmýri 2 er frábærlega staðsett, Álftamýraskóli er í bakgarðinum, 5 mínútna ganga er á leikskólann Álftaborg, Verslunarmiðstöðin Kringlan er í göngufæri og örstutt í miðbæinn. Íþróttasvæði Víkings er í svotil við húsdyrnar.

Upplýsingar: MIðbær fasteignasala í síma 5883300 email [email protected] eða Kristbjörn lgf. email [email protected]
Vakin er athygli á að eigandi fasteignarinnar fellur undir lagaákvæði er snýr að tengslum við fasteignasalann/starfsmann fasteignasala skv. 1. mgr. 14. gr. laga nr. 70/2015, lög um sölu fasteigna og skipa. 

Miðbær fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002.
Vill Miðbær fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar, almennt á bilinu kr. 50.000 - 75.000.  Nánar um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu kr. 74.400. 
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

030001

Vinnustofa á jarðhæð
248

Fasteignamat 2025

56.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.950.000 kr.

030101

Skrifstofa á 1. hæð
147

Fasteignamat 2025

55.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.700.000 kr.

030102

Íbúð á 1. hæð
124

Fasteignamat 2025

82.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.650.000 kr.

030103

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

61.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.400.000 kr.

030104

Íbúð á 1. hæð
83

Fasteignamat 2025

60.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.350.000 kr.

030105

Íbúð á 1. hæð
129

Fasteignamat 2025

83.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.050.000 kr.

030106

Verslun á 1. hæð
107

Fasteignamat 2025

57.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.600.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
57

Fasteignamat 2025

42.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.900.000 kr.

030201

Íbúð á 2. hæð
98

Fasteignamat 2025

69.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.000.000 kr.

030202

Íbúð á 2. hæð
134

Fasteignamat 2025

83.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.400.000 kr.

030203

Íbúð á 2. hæð
85

Fasteignamat 2025

63.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.750.000 kr.

030204

Íbúð á 2. hæð
85

Fasteignamat 2025

63.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.700.000 kr.

030205

Íbúð á 2. hæð
129

Fasteignamat 2025

82.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.100.000 kr.

030206

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

71.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.500.000 kr.

030207

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

64.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.700.000 kr.

030301

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

64.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.700.000 kr.

030302

Íbúð á 3. hæð
111

Fasteignamat 2025

73.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.500.000 kr.

030303

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

64.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.750.000 kr.

030304

Íbúð á 3. hæð
83

Fasteignamat 2025

62.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.400.000 kr.

030305

Íbúð á 3. hæð
130

Fasteignamat 2025

82.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.450.000 kr.

030306

Íbúð á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

70.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.700.000 kr.

030307

Íbúð á 3. hæð
80

Fasteignamat 2025

61.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.350.000 kr.

030401

Íbúð á 4. hæð
257

Fasteignamat 2025

134.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

130.300.000 kr.

030402

Íbúð á 4. hæð
232

Fasteignamat 2025

125.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

121.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband