09.06.2023 1134229

Söluskrá FastansAusturhólar 6

800 Selfoss

hero

6 myndir

51.900.000

548.626 kr. / m²

09.06.2023 - 28 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 07.07.2023

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

94.6

Fermetrar

Fasteignasala

Landmark

[email protected]
823-2800
Lyfta
Svalir
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Landmark fasteignamiðlun kynnir í einkasölu Austurhóla 6 á Selfossi. 

Bókið skoðun hjá [email protected] eða í síma 823-2800

ÍBÚÐ 204 - VIRKILEGA GOTT SKIPULAG / RÚMGOTT ALRÝMI
Glæsileg ný fjögurra herbergja 94,6 fm íbúð á 2. hæð með sér inngangi af svölum. Sameiginlegt stigahús með lyftu.
Íbúðin skiptist í anddyri, þrjú svefnherbergi, geymslu (innan íbúðar), baðherbergi og alrými með eldhúsi og stofu. Rúmgóðar svalir. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í sameign. Sérafnotareitur út frá stofu með timburpalli. 

Fasteignamat eignarinnar 2023 verður kr. 48.700.000 þegar hún kemst á byggingastig 7. 

Allar íbúðir skilast fullbúnar með gólfefnum, sérsmíðuðum innréttingum frá HTH, vönduðum AEG eldhústækjum ásamt innbyggðum- ísskáp og uppþvottavél.
Fjölbýlishúsið er staðsteypt, einagrað að utan og með vandaðri utanhússklæðningu úr báruáli og/eða sléttáli. Allir milliveggir eru steyptir eða hlaðnir.
Lyfta er í húsinu. 
Möguleiki að koma fyrir hleðslustöðvum á bílastæði.
Möguleiki að koma fyrir svalalokun. 
Afhending síðsumar 2023.


Smelltu hér til að skoða söluvef íbúðanna að Austurhólum 6

Allar nánari upplýsingar veita: 
Júlíus Jóhannsson, lögg. fasteignasali
í félagi FF / [email protected] sími 823-2600
Monika Hjálmtýsdóttir, viðskiptafr., lögg. fasteignasali 
í félagi FF / [email protected] sími 823-2800
Þórarinn Thorarensen lögg. fasteignasali
í félagi FF / [email protected] sími 770-0309
Láttu okkur selja fyrir þig. Hafðu samband og við veitum þér sölu- og kaupráðgjöf án skuldbindinga


Við Austurhóla 6 á Selfossi er Stofnhús ehf., fh. Austurhóla ehf. að reisa glæsilegt 40 íbúða fjölbýlishús á fimm hæðum. Íbúðirnar eru vel skipulagðar tveggja til fjögurra herbergja, 55 fm til 110 fm að stærð með geymslum og skilast allar fullbúnar með gólfefnum. 
Húsið stendur á góðri lóð við, með nægum bílstæðum. Stutt er í leik- og grunnskóla og öll helsta verslun og þjónusta er í nágrenninu á Selfossi.
Húsið rís í nýju hverfi austast í bænum. Falleg náttúra er allt um kring með margvíslegum útivistarmöguleikum.
 
Um byggingaraðilann: Stofnhús er framkvæmdaraðili sem sérhæfir sig í byggingu íbúðarhúsnæðis. Stofnhús er byggt á grunni aðila sem hafa verið lengi á markaðnum, þeim er annt um viðskiptavini sína og leggja metnað sinn í að heildarupplifun íbúðarkaupa sé jákvæð frá upphafi til enda. Til að ná þessum markmiðum leggur Stofnhús áherslu á góða stjórnun og tryggja að hönnun og framkvæmd uppfylli ströngustu gæðaviðmið. Stofnhús vandar til verka og kappkostar að allir samstarfsaðilar séu ábyrgir og með reynslu hver á sínu sviði. Þetta á við hönnuði, stjórnendur, verktaka, byrgja osfrv. Stofnhús leggur ríka áherslu á vandaða verkefnastýringu og nýtur til þess liðsinni JT verks ehf., sem veitir sérhæfða þjónustu á sviði framkvæmdar- og verkefnastjórnunar byggingaverkefna. Búa aðilar JT verks yfir verkfræðiþekkingu auk mikillar reynslu úr framkvæmdageiranum, enda hafa þeir gegn lykilstöðum í stjórnun og rekstri margra stórra verkefna í gegnum tíðina. 
 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 74.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar
Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
54.900.000 kr.94.60 580.338 kr./m²252160930.08.2022

53.900.000 kr.94.60 569.767 kr./m²252161029.09.2022

52.900.000 kr.94.60 559.197 kr./m²252160229.09.2022

52.900.000 kr.94.60 559.197 kr./m²252159310.08.2023

51.900.000 kr.94.60 548.626 kr./m²252158516.08.2023

56.700.000 kr.94.60 599.366 kr./m²252160928.11.2023

54.000.000 kr.94.60 570.825 kr./m²252160115.12.2023

60.500.000 kr.94.60 639.535 kr./m²252161028.05.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010201

Íbúð á 2. hæð
111

Fasteignamat 2025

63.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.100.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
82

Fasteignamat 2025

51.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.950.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
62

Fasteignamat 2025

43.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.450.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
94

Fasteignamat 2025

56.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.800.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
94

Fasteignamat 2025

56.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.800.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
62

Fasteignamat 2025

43.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.450.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
82

Fasteignamat 2025

51.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.950.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
111

Fasteignamat 2025

63.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.100.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
111

Fasteignamat 2025

64.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.900.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
82

Fasteignamat 2025

52.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.550.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
62

Fasteignamat 2025

43.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.950.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
94

Fasteignamat 2025

57.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.500.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
94

Fasteignamat 2025

57.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.500.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
62

Fasteignamat 2025

43.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.950.000 kr.

010307

Íbúð á 3. hæð
82

Fasteignamat 2025

52.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.550.000 kr.

010308

Íbúð á 3. hæð
111

Fasteignamat 2025

64.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.900.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
111

Fasteignamat 2025

65.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.700.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
82

Fasteignamat 2025

53.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.200.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
62

Fasteignamat 2025

44.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.500.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
94

Fasteignamat 2025

58.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.200.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
94

Fasteignamat 2025

58.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.200.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
62

Fasteignamat 2025

44.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.500.000 kr.

010407

Íbúð á 4. hæð
82

Fasteignamat 2025

53.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.200.000 kr.

010408

Íbúð á 4. hæð
111

Fasteignamat 2025

65.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.700.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
111

Fasteignamat 2025

65.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.500.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
82

Fasteignamat 2025

53.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.850.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
62

Fasteignamat 2025

44.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.050.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
94

Fasteignamat 2025

59.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.900.000 kr.

010505

Íbúð á 5. hæð
94

Fasteignamat 2025

59.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.900.000 kr.

010506

Íbúð á 5. hæð
62

Fasteignamat 2025

44.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.050.000 kr.

010507

Íbúð á 5. hæð
82

Fasteignamat 2025

53.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.850.000 kr.

010508

Íbúð á 5. hæð
111

Fasteignamat 2025

65.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband