04.06.2023 1132557

Söluskrá FastansHoltsvegur 27

210 Garðabær

hero

Verð

73.900.000

Stærð

98.8

Fermetraverð

747.976 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

63.950.000

Símanúmer


Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 32 daga.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ALDA fasteignasala og Hreiðar Levý lögg. fasteignasali kynna fallega og vel skipulagða 98,8fm, 3. herbergja útsýnisíbúð með aukinni lofthæð og sérmerktu bílastæði í sameiginlegri bílageymslu að Holtsvegi 27, 210 Garðabæ. Lítið fjölbýli með 10 íbúðum í húsi byggðu 2018. Eignin skiptist í anddyri, tvö svefnherbergi með fataskápum, baðherbergi með þvottavélaaðstöðu, eldhús, stofu, rúmgóðar svalir, sérgeymslu og stæði í bílageymslu. Húsið er klætt að utan með álklæðningu og ál/tré gluggum þannig að húsið er viðhaldslétt. Á jarðhæð eru geymslur, bílageymslur, bílskúrar, hjóla- og vagnageymsla.. Glæsileg nýleg íbúð á einum besta og fallegasta stað á höfuðborgarsvæðinu, Urriðaholti í Garðabæ. Stutt í verslun þjónustu og óspillta náttúruna.

Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý lögg. fasteignasala í síma 661-6021 eða [email protected]

Fasteignamat fyrir árið 2024 er 75.050.000kr.


Eignin Holtsvegur 27 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 250-0211, birt stærð 98,8fm. Þar af er geymsla 14,1fm. Svalir eru 9,3fm (ekki inni í birtum fermetrum).

Nánari Lýsing: 
Forstofa:
 Tvöfalldur fataskápur. Flísar á gólfi.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og á hluta veggja. Rúmgóð sturta með glervegg, upphengt klósett og handklæðaofn. Baðinnrétting með vaski, spegli fyrir ofan vask og skápainnréttingu fyrir þvottavél og þurrkara.
Svefnherbergi I: Mjög rúmgott. Gott skápapláss. Fallegt útsýni út á Urriðaholtsvatn, gólfvöll, yfir Hafnarfjörðinn og til sjávar úr svefnherbergi.
Svefnherbergi II: Barnaherbergi með fataskáp. Einnig hægt að nýta sem skrifstofuherbergi.
Alrými: Samliggjandi eldhús og stofa. Bjart og opið með glugga á 3 vegu. Gólfsíðir gluggar í stofu með glæsilegu útsýni út á Urriðaholtsvatn, Heiðmörk, til fjalla, út á golfvöll, yfir Hafnafjörðinn og til sjávar.
Svalir: Gólflötur 9,7fm. Snúa til suðaustur. Eru opnar frá suðaustri til norðvesturs. Sól stærstan hluta dags og fram að sólsetri. 
Stofa: Opin við eldhús. Rúmgóð og björt með fallegum gólfsíðum gluggum. Útgengt út á rúmgóðar sólríkar svalir. Fallegt útsýni úr stofu og af svölum. 
Eldhús: Opið við stofu. Innrétting með efri og neðri skápum. Flísar á milli skápa. Innbyggð tæki í innréttingu.
Sérgeymsla: Rúmgóð geymsla í sameign á jarðhæð.

Sérmerkt bílastæði í sameiginlegri bílageymslu fylgir eigninni. Fjarstýrsjálfvirkur bílskúrshurðaopnari.
Góð aðkoma að húsinu. Sameiginleg bílastæði á bílaplani.
Í sameign er sér geymsla og sameiginleg hjólageymsla.


Umhverfið: Frábær staðsetning á höfuðborgarsvæðinu fyrir náttúruunnendur og útivistarfólk. Urriðaholt liggur við friðlandið í Heiðmörk sem er stærsta útivistarsvæði höfuðborgarsvæðisins og er tengt beint við það með göngu- og hjólastígum. Glæsilegir golfvellir, vötn og hæðir umlykja svæðið. Góðar samgönguæðar tengja svo hverfið við alla staði borgarinnar. Í göngufæri er svo Urriðaholtsskóli sem starfar á tveimur skólastigum, bæði á leik- og grunnskólastigi.

Forsendur söluyfirlits: 

Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6616021, tölvupóstur [email protected].

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010203

Íbúð á 2. hæð
143

Fasteignamat 2025

105.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.850.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
101

Fasteignamat 2025

81.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.850.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
76

Fasteignamat 2025

67.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.700.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
98

Fasteignamat 2025

80.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.050.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
81

Fasteignamat 2025

71.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.800.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
163

Fasteignamat 2025

111.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.900.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
101

Fasteignamat 2025

81.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.950.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
78

Fasteignamat 2025

70.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.050.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
164

Fasteignamat 2025

111.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

103.250.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
173

Fasteignamat 2025

129.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

120.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband