01.06.2023 1131951

Söluskrá FastansVogagerði 19

190 Vogar

hero

42 myndir

81.300.000

438.275 kr. / m²

01.06.2023 - 113 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 22.09.2023

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

185.5

Fermetrar

Fasteignasala

Minn Kaupstaður

[email protected]
454-0000
Bílskúr
Sólpallur

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Kaupstaður fasteignasala kynnir:

Kaupstaður fasteignasala hefur fengið í einkasölu einbýlishúsið Vogagerði 19 í Vogunum.

Eignin er í hjarta Vogabyggðar en gríðarleg uppbygging er á svæðinu og verður innan skamms stórt byggðalag. Húsið tekur vel á móti manni. Gengið er inn í gang sem sér herbergi er á vinstri hönd og notað hefur verið sem fótaaðgerðarstofa. Komið er inn í forstofu með litlu salerni á vinstri hönd og gangur til vinstri inn að svefnherbergjum og stóru nýuppgerðu baðherbergi, herbergi og hjónaherbergi sem í eða við, er fataherbergi. Á hægri hönd er stór stofa. Borðstofa , eldhús með fallegum innréttingum og þvottarhús í framhaldi með útgengi úr húsinu. Farið er út á stóran og skemmtilega hannaðan sólpall sem er um 115 fm. Á pallinum er um 10 fm hús sem í eru kælar og frystiskápar auk geymslu fyrir grill og fl.

Bílskúr er um 50 fm með rennandi vatni lítilli innréttingu og gert er ráð fyrir salerni. Auðveldlega er hægt að gera íbúð í bílskúrnum.

Húsið er mjög mikið endurnýjað m.a. skipt um þak með sperrum og einangrun. Nýtt efni er á öllum gólfum. Rafmagn að hluta endurnýjað ofl ofl.

Hægt er að fá með eigninni í útidyrahurðina “sandblásið” gler nöfnum kaupenda á.

Nánari upplýsingar í síma 454-0000 eða [email protected].

Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
185

Fasteignamat 2025

78.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.850.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband