29.05.2023 1130835

Söluskrá FastansGefjunarbrunnur 11

113 Reykjavík

hero

18 myndir

85.900.000

647.813 kr. / m²

29.05.2023 - 74 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 11.08.2023

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

132.6

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignaland

[email protected]
855-1544
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Nýrri auglýsingar

Nýrri auglýsingar á sömu eign sem eru enn í birtingu

Pnr.HeimilisfangÁsett verðStærðFermetraverðTegundDags.Mbl
112.000.000 kr.133 844.646 kr./m²12.09.2024

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Gefjunarbrunnur 11, 113 Reykjavík. Vönduð 132.6 fm 3ja til 4ra herbergja efri sérhæð í fallegu tvíbýlishúsi á þessum frábæra stað. 
Sérhæðin skilast á eftirfarandi hátt: Húsið skilast fullkláruð að utan bæði veggir og þak og lóðin fullkláruð með grasi og bílaplanið annað hvort hellulagt eða steypt.
Að innan skilast sérhæðin með útveggjunum múruðum og tilbúnum til spörtlunar með rafmagnsdósum og rafmagnsrörum.
Gólf skilast flotuð sem næst endanlegri gólfhæð. Ofnalagnir komnar og ofnar tengdir. 
Loftið skilast einangrað og plastað með lagnagrind fyrir raflagnir og loftadósir. tilbúin fyrir rafmagnsrör og loftadósir og endanlegan frágang.  
Húsið verður klætt með vandaðri álklæðningu að utan og lóð fullkláruð. 
Lóðin er 334 fm og fylgir eitt stæði við húsið. Sér afmarkaður garður fylgir eigninni. 
Eignin er í byggingu og er í dag uppsteypt og verið er að klára að múra útveggina að innan.
Áætluð verklok eru 15. júlí  2023 eða fyrr en mögulegt er að fá íbúðina sjálfa afhenta fyrr.


Skipulag: Samkvæmt teikningum er gert ráð fyrir tveimur til þremur góðum svefnherbergjum en þriðja herbergið væri þar sem borðstofuborðið er á teikningunni. Svo eru stofa og eldhús í rúmgóðu og opnu fallegu rými með útgangi úr stofunni á suður svalir. Að auki er rúmgott baðherbergi, sérgeymsla innan íbúðar og þvottahús. 
Húsið er skráð sem parhús en er í raun tvær sérhæðir, það sem verið er að selja samkvæmt söluyfirliti þessu er efri sérhæðin í húsinu.
Seljandi er tilbúinn að skoða uppítöku.

Tilvonandi eigendur stofna sjálfir húsfélag þegar þar að kemur. 


Upplýsingar gefa: 
Björgvin Þór Rúnarsson, löggiltur fasteignasali s, 855-1544, netfang: [email protected]
Árni Björn Erlingsson, löggiltur fasteignasali s. 898-0508, netfang: [email protected]
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali s. 893-1485, netfang: [email protected]

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Næg gögn eru ekki tiltæk til að gera verðmat á þessari eign.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Ekki tókst að sækja verðsögu á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
5 skráningar
112.000.000 kr.844.646 kr./m²02.09.2024 - 19.09.2024
25 skráningar
94.900.000 kr.715.686 kr./m²04.06.2024 - 14.06.2024
5 skráningar
85.800.000 kr.647.059 kr./m²25.03.2024 - 05.04.2024
6 skráningar
85.900.000 kr.647.813 kr./m²05.04.2023 - 28.04.2023
1 skráningar
84.900.000 kr.640.271 kr./m²24.03.2023 - 31.03.2023
3 skráningar
87.000.000 kr.656.109 kr./m²08.02.2023 - 17.02.2023

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 45 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Parhús á 1. hæð
109

Fasteignamat 2025

46.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.500.000 kr.

010201

Parhús á 2. hæð
132

Fasteignamat 2025

55.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.850.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. TvíbýlishúsSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt, tveggja hæða tvíbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 11 við Gefjunarbrunn. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. júlí 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. júlí 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 6. júlí 2020 og samþykki lóðarhafa dags. 22. júlí 2020. Stærð, A-rými: 244,3 ferm., 828 rúmm. B-rými: 6,1 ferm., 17,9 rúmm. Samtals: 250,4 ferm., 845,9 rúmm.

  2. TvíbýlishúsFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt, tveggja hæða tvíbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 11 við Gefjunarbrunn. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. júlí 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. júlí 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 6. júlí 2020 og samþykki lóðarhafa dags. 22. júlí 2020. Stærð, A-rými: 244,3 ferm., 828 rúmm. B-rými: 6,1 ferm., 17,9 rúmm. Samtals: 250,4 ferm., 845,9 rúmm.

  3. TvíbýlishúsFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt, tveggja hæða tvíbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 11 við Gefjunarbrunn. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. júlí 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. júlí 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 6. júlí 2020. Stærð, A-rými: 244,3 ferm., 828 rúmm. B-rými: 6,1 ferm., 17,9 rúmm. Samtals: 250,4 ferm., 845,9 rúmm.

  4. TvíbýlishúsFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt, tveggja hæða tvíbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 11 við Gefjunarbrunn. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. júlí 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. júlí 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 6. júlí 2020. Stærð, A-rými: 244,3 ferm., 828 rúmm. B-rými: 6,1 ferm., 17,9 rúmm. Samtals: 250,4 ferm., 845,9 rúmm.

  5. TvíbýlishúsFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt tvíbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 11 við Gefjunarbrunn. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. júlí 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. júlí 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 6. júlí 2020. Stærð, A-rými: 237,3 ferm., 767,3 rúmm. B-rými: 7,6 ferm., 11,5 rúmm. Samtals: 243,4 ferm., 778,8 rúmm.

  6. TvíbýlishúsFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt tvíbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 11 við Gefjunarbrunn. Stærð, A-rými: 237,3 ferm., 767,3 rúmm. B-rými: 7,6 ferm., 11,5 rúmm. Samtals: 243,4 ferm., 778,8 rúmm.

  7. EinbýlishúsSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt um leyfi til að byggja

  8. EinbýlishúsFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt um leyfi til að byggja

  9. EinbýlishúsFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt um leyfi til að byggja

  10. EinbýlishúsFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt um leyfi til að byggja

  11. EinbýlishúsFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt um leyfi til að byggja


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband