25.05.2023 1129890

Söluskrá FastansSæbólsbraut 30

200 Kópavogur

hero

30 myndir

62.500.000

690.608 kr. / m²

25.05.2023 - 15 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 09.06.2023

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

90.5

Fermetrar

Fasteignasala

Heimili Fasteignasala

[email protected]
8994703
Snjóbræðsla
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Heimili fasteignasala kynnir Sæbólsbraut 30, virkilega fallega og vel skipulagða 3ja herbergja 90,5 fm endaíbúð á 1. hæð í einkar vel staðsettu fjölbýli við Fossvoginn.  Eignin getur verið laus fljótlega.
Eignin skiptist í anddyri, hol, eldhús, stofu, borðstofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Góðar suðursvalir og sér geymsla. 
Göngufæri í leikskóla og stutt í fallegt útivistarsvæði, göngu- og hjólastíga meðfram ströndinni. 


Nánari lýsing:
Forstofa: Komið er inn í rúmgott hol sem tengir aðrar vistaverur, fataskápur.
Stofa / Borðstofa: Borðstofa og stofa er afar björt með stórum útskotnum glugga og útgengi á suðursvalir.  
Eldhús:  Falleg hvít innrétting. Opið er úr eldhúsi, bæði inn í stofu og forstofuhol. Tengi fyrir uppþvottavél. Parket er á allri íbúðinni nema flísar á baðherbergi.
Svefnherbergi:  2 rúmgóð herbergi, bæði með parket á gólfi, fataskápar í báðum.
Baðherbergi:  Flísar á gólfi og veggjum. Baðkar með sturtuaðstöðu, nett hvít innrétting.  Opnanlegur gluggi.
Í kjallara er 11,7 fm geymsla með opnanlegum glugga ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu og afnot af þurrkaðstöðu í sameiginlegu þvottahúsi. Stór sameiginleg lóð. 
2019 var parket og eldhúsinnrétting endurnýjað. 

Sameign er afar snyrtileg, nýlega búið að skipta um teppi og mála. Snjóbræðsla undir hellulögn fyrir framan hús og malbikuð sérmerkt bílastæði.
2017-2019 var skipt um þakjárn, rennur, gler að hluta og gaflar hússins viðgerðir og klæddir. 
2022 skipt um gler og gluggaumgjörð endurnýjuð í stigahúsi.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Sigríður Lind löggiltur fasteignasali, [email protected] / 8994703 








 


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Heimili fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar í samræmi við gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda er kr. 79.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á af viðkomandi sveitarfélagi.
 
Heimili fasteignasala – á traustum grunni í 20 ár.
Grensásvegi 3, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Upplýsingar um starfsfólk má finna á heimasíðu Heimili og á Facebook.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
26.000.000 kr.90.50 287.293 kr./m²206555410.11.2014

41.000.000 kr.90.50 453.039 kr./m²206555402.04.2020

60.000.000 kr.90.50 662.983 kr./m²206555426.09.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
4 skráningar
62.500.000 kr.690.608 kr./m²25.05.2023 - 09.06.2023
1 skráningar
39.900.000 kr.440.884 kr./m²12.03.2020 - 26.03.2020

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 5 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
107

Fasteignamat 2025

67.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.750.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
71

Fasteignamat 2025

51.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.300.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
90

Fasteignamat 2025

60.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.900.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
107

Fasteignamat 2025

67.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.750.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
70

Fasteignamat 2025

51.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.900.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
91

Fasteignamat 2025

60.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.150.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
106

Fasteignamat 2025

66.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.250.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
71

Fasteignamat 2025

51.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.100.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
91

Fasteignamat 2025

60.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.900.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband