25.05.2023 1129879

Söluskrá FastansHraunbær 176

110 Reykjavík

hero

27 myndir

61.900.000

596.339 kr. / m²

25.05.2023 - 22 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 16.06.2023

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

103.8

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
822 2123
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LIND fastegnasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir 4-5 herbergja endaíbúð á annari hæð í góðu fjölbýli við Hraunbæ 176.  Um er ræða 99,4 m2 íbúð auk 4,4 m2 geymslu á jarðhæð , samtals 103,8 m2  Húsið var byggt árið 1967 og hefur verið mikið endurnýjað síðustu 5 árin. Þakið var endurnýjað 2019, gluggar voru endurnýjaðir 2020 og húsið á sama tíma steypuviðgert og málað að utan. Falleg eign sem býður upp á ýmsa möguleika. Stutt í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla. Fasteignamat 2024 veður 60.650.000

Nánari lýsing.
Forstofa með flísum á gólfi og góðu skápaplássi.
Hol með parketi á gólfi og fataskáp.
Stofa og eldhúsið í opnu rými með parketi á gólfi. Stórir gluggar sem gefa fallega birtu í rýmið. Útgengi er úr stofu út á suður svalir.
Eldhús með svartri nýlegri viðarinnréttingu með fallegri borðplötu, helluborð og ofni, gert er ráð fyrir frysti og ísskáp í innréttingu,  rúmgóður borðkrókur. 
Herbergisgangur er með parketi á gólfi, útgengi er út á vestur svalir.
Þrjú herbergi með parketi á gólfi.  Tvö með góðu skápaplássi.  Annað barna herbergið var tvískipt með tveimur hurðum. Búið er að opna það en auðvelt að breyta  því aftur. í tvö rými.
Baðherbergið er algjörlega endurnýjað með flísalögðu gólfi og veggjum, innrétting með neðri og efri skáp með speglahurðum, baðkar og upphengt salerni, tengi fyrir þvottavél.
Geymsla með hillum.

Í sameign á jarðhæð hússins er sér geymsla 4,4 m2 Þvotta og þurrkherbergi auk hjóla-og vagna geymslu. Mjög snyrtilegur stigagangur.

Þetta er falleg eign í Hraunbæ þar sem stutt er skóla, leikskóla, íþróttir, verslun og aðra þjónustu. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

040101

Íbúð á 1. hæð
61

Fasteignamat 2025

44.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.950.000 kr.

040102

Íbúð á 1. hæð
79

Fasteignamat 2025

51.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.000.000 kr.

040201

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

60.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.400.000 kr.

040202

Íbúð á 2. hæð
53

Fasteignamat 2025

40.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.900.000 kr.

040203

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

61.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.650.000 kr.

040303

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

61.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.550.000 kr.

040301

Íbúð á 3. hæð
103

Fasteignamat 2025

60.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.050.000 kr.

040302

Íbúð á 3. hæð
53

Fasteignamat 2025

40.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband