22.05.2023 1129089

Söluskrá FastansÁlfkonuhvarf 51

203 Kópavogur

hero

33 myndir

74.900.000

720.192 kr. / m²

22.05.2023 - 39 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 30.06.2023

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

104

Fermetrar

Fasteignasala

Gimli Fasteignasala

[email protected]
7927576
Lyfta
Sólpallur
Verönd
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Gimli fasteignasala kynnir: Vel staðsett fjögurra herbergja 104 fm endaíbúð með sérinngangi. Stór skjólgóður sólpallur í suður og vestur með fallegu útsýni. Eigninni fylgir merkt stæði í bílageymslu með hleðslustöð. 

Nánari upplýsingar veitir Guðmunda Björnsdóttir Stackhouse, löggiltur fasteigna- og skipasali í síma 7927576, [email protected] eða
Daði Runólfsson löggiltur fasteigna- og skipasali í síma 6981164, [email protected]


Gengið er inn í bjart, flísalagt anddyri með fataskáp og þaðan inn gang með parketi. Til hægri er rúmgott hjónaherbergi með parketi á gólfum og skápum. Tvö svefnherbergi til viðbótar eru á gangi, bæði með parketi á gólfi og fataskápum. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með innréttingu, baðkari og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Komið er inn í bjart og rúmgott opið rými sem í er eldhús, stofa og borðstofa. Í eldhúsi er eikarinnrétting og flísar á gólfum. Útgengt um dyr úr stofu/borðstofu á skjólgóðan sólpall sem snýr í suður og vestur. Á pallinum er útigeymsla fyrir garðhúsgögn og grill. Gott útsýni er af palli til austurs. Beint aðgengi er um hlið á opið grænt svæði með leikvelli. Í kjallara er rúmgóð sameiginleg hjóla- og vagnageymsla ásamt geymslu. Merkt stæði er í bílakjallara með hleðslustöð. Keyrt er beint inn í bílakjallara að austanverðu við húsið. Þaðan er lyfta í stigahúsi upp á hæðir. Einnig eru almenn stæði á lóð fyrir framan húsið.

Nánari lýsing:
Anddyri:
Bjart með glugga og góðum fataskáp. 
Herbergi I: Rúmgott svefnherbergi með parketi á gólfum og skápum.
Herbergi II: Parket á gólfi og skápar.
Herbergi III: Parket á gólfi og skápar.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, innrétting, upphengt salerni, baðkar og aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara.
Eldhús: Eikarinnrétting, flísar á gólfi.
Stofa: Parket á gólfi. Útgengi á mjög rúmgóðan sólpall. 
Sólpallur/verönd: Mjög rúmgóður sólpallur sem snýr í suður og vestur. Útigeymsla fyrir garðhúsgögn og grill. Fallegt útsýni til austurs. Beint aðgengi um hlið að grænu svæði.
Geymsla: Rúmgóð sér geymsla er í kjallara í sameign. 
Þvottahús: Rúmgott þvottahús með tengjum fyrir þvottavélar og þurrkara er í kjallara. 
Bílageymsla: Í bílakjallara er sérmerkt bílastæði með hleðslustöð. Þvottaaðstaða fyrir bíla.

Hér er gott tækifæri til þess að eignast rúmgóða og bjarta endaíbúð með sérinngangi, frábæru aðgengi, sólpalli og góðri sameign með sérmerktu bílastæði með hleðslustöð. Frábærar gönguleiðir og útivistarsvæði eru í næsta nágrenni.

Nánari upplýsingar veitir Guðmunda Björnsdóttir Stackhouse, löggiltur fasteigna- og skipasali, í síma 7927576, [email protected] eða Daði Runólfsson, löggiltur fasteigna- og skipasali, í síma 6981164, [email protected]

Gimli er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð 1982 og fagnaði því 40 ára starfsafmæli á árinu 2022. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki og traust. Gimli, gerir betur...

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á. 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
27.000.000 kr.104.10 259.366 kr./m²227037024.10.2007

26.300.000 kr.104.00 252.885 kr./m²227036429.07.2010

26.400.000 kr.104.10 253.602 kr./m²227037001.10.2012

33.900.000 kr.104.10 325.648 kr./m²227037020.07.2015

43.200.000 kr.104.00 415.385 kr./m²227036419.05.2017

44.500.000 kr.104.00 427.885 kr./m²227036423.11.2017

45.000.000 kr.104.10 432.277 kr./m²227037015.06.2018

46.500.000 kr.104.10 446.686 kr./m²227037028.03.2019

71.000.000 kr.104.00 682.692 kr./m²227036427.04.2023

75.000.000 kr.104.00 721.154 kr./m²227036421.06.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
74.900.000 kr.720.192 kr./m²29.04.2023 - 26.05.2023
2 skráningar
45.000.000 kr.432.692 kr./m²07.10.2017 - 11.10.2017
1 skráningar
43.900.000 kr.422.115 kr./m²05.04.2017 - 16.04.2017
1 skráningar
44.900.000 kr.431.731 kr./m²24.03.2017 - 06.04.2017

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 6 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010106

Íbúð á 1. hæð
104

Fasteignamat 2025

71.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.950.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
88

Fasteignamat 2025

64.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.300.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
88

Fasteignamat 2025

64.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.300.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

66.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.750.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

66.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.900.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

73.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.000.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

67.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.700.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

67.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.700.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

75.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband