20.05.2023 1128723

Söluskrá FastansIndriðastaðahlíð 120

311 Borgarnes

hero

17 myndir

145.000.000

789.330 kr. / m²

20.05.2023 - 27 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 16.06.2023

3

Svefnherbergi

3

Baðherbergi

183.7

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Bílskúr
Heitur pottur

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Palsson Fasteignasala kynnir:

Fallegt, 200m2 sumarhús/ heilsárshús við Indraðastaðahlíð í Skorradal. Útsýni um Skorradal, til Snæfellsjökuls, upp í Skarðsheiðina og að Skessuhorni. 

- Húsið skiptist í aðalhús, gestasvítu og bílskúr 
- Heildar fermetrafjöldi er um 200m2
- Hitaveita
- 3 svefnherbergi
- Heitur pottur
- Eignaland
 
Húsið er með harðvið í gluggum og hurðum, innfeldar lýsingar, gólfhita, sérsmíðuðum innréttingum og aukinni lofthæð yfir stofum og eldhúsi. Miklar timburverandir úr harðvið eru í kringum húsið. Bílaplan er mynstursteypt og lagt er fyrir snjóbræðslu. Fallegir bæjarlækir tveir renna austan við húsið og berjaland allt um kring.
Um er að ræða afar vandaða eign þar sem engu hefur verið til sparað. Lóðin stendur ofanlega í hlíðinni með glæsilegu útsýni.
Rafmagnshlið með fjarstýringu og símaopnum.
Birt stærð samkvæmt Þjóðskrá Íslands er 183.7m2 að viðbættum ca 15m2 sem ekki ertu í birtri s
Með húsinu fylgja tvær lóðir 120/122

Nánari lýsing eignar :
 
Aðalhús:

Forstofa: með flísum á gólfi,skápar
Stofa : Stór og björt, með parket á gólfi, stórir gólfsíðir gluggar, aukin lofthæð, innfeld lýsing í loftum
Kamínustofa með flísum á gólfi, stórir gólfsíðir gluggar
Eldhús: með parket á gólfi, falleg eikar innréttingu með granít á borðum og aukin lofthæð, innfeld lýsing í loftum
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, innrétting, baðkar með sturtutækjum, upphengt salerni. Gluggar.
Hjónaherbergi með parket á gólfi, skápar og stórum horn gluggum
Svefnherbergi með parket á gólfi, skápar og  tveimur gluggum
Svefnherbergi með parket á gólfi, skápar og glugga
Þvottaherbergi með flísum á gólfi, góðar innréttingar og glugga
 
Gestahús:
Svefnherbergi er rúmgott með parket á gólfi, innfelldum skápum og glugga
Salerni, með flísum á gólfi, glugga og upphengt salerni
Sturtuherbergi með flísum á gólfi og veggjum, tveimur sturtum, handklæðaofn og glugga
Gangur, með flísum á gólsi, vaski og innréttingu

Bílskúr:
Er upphitaður, með máluði gólfi og góðum innréttingum, Rafmagnsbílskúropnari.
 
Ráð í fasteignaviðskiptum

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Sumarhús á 1. hæð
183

Fasteignamat 2025

108.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband