Söluauglýsing: 1127775

Arkarholt 17

311 Borgarnes

Verð

37.500.000

Stærð

53.5

Fermetraverð

700.935 kr. / m²

Tegund

Sumarhús

Fasteignamat

19.550.000

Fasteignasala

Fasteignasala Snæfellsness

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 9 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Valhöll fasteignasala Síðumúla 27 108 Reykjavík sími 5884477 kynnir: Arkarholt 17 glæsilegur sumarbústaður á 5000 fm eignarlóð samkv Þjóðskrá í landi Galtarholts í Borgarfirði. Bústaðurinn sem er Kanadískt bjálkahús er byggður árið 1999 og er samkv Þjóðskrá 53,5 fm. Að auki eru tvö ágæt gestarými, alls 16 fm og þá er góð geymsla um 6 fm við hliðina. Bústaðurinn skiptist í forstofu, rúmgott baðherbergi með sturtu og þar inni er tengi fyrir þvovttavél. Þá er samliggjandi stofa og eldhús og einnig eru tvö herbergi og þá er rúmgott skápaherbergi.  Bústaðurinn er rafmagnskynntur og með rafhitun fyrir heitt neysluvatn.  Nýbúið er að setja varmadælu loft í loft í bústaðinn sem lækkar hitakostnaðinn.
Umhverfis bústaðinn á þrjá vegu er góður trépallur og út af honum er gengið á annan pall og þar er heitur pottur sem fylgir með. Við pallinn er sérstakt sturtuhús með heitu og köldu vatni. Á lóðinni er lítið dúkkuhús fyrir yngra fólkið. Eigendur bústaðarins hafa gróðursett tré umhverfis húsið og því er skjólsælt í öllum áttum en gott útsýni er til suðurs. Arkarholt 17 er mjög góð eign á góðum stað. Ásett verð kr 37,5 fm
Bústaðurinn er ca 15 km norðan við Borgarnes

Milligöngu um skoðun annast Pétur Steinar Jóhannsson Aðstoðarmaður fasteignasala í Ólafsvík í síma 893-4718 [email protected] Allar almennar upplýsingar veitir Ingólfur Gissurarsson löggiltur fasteignasali á Valhöll sími 588-4477.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.



 

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
31.000.000 kr.53.50 579.439 kr./m²224111209.06.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Verðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Auglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
34.900.000 kr.652.336 kr./m²03.04.2024 - 12.04.2024
2 skráningar
37.500.000 kr.700.935 kr./m²16.05.2023 - 26.05.2023
1 skráningar
39.700.000 kr.742.056 kr./m²20.04.2023 - 19.05.2023

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 4 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband