16.05.2023 1127746

Söluskrá FastansEyravegur 48

800 Selfoss

hero

22 myndir

49.900.000

493.571 kr. / m²

16.05.2023 - 10 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 26.05.2023

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

101.1

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan Garður

[email protected]
450-0000
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan Garður 

Baldur fasteignasali - Sími 450-0000 kynnir í einkasölu einstaklega góða og vel skipulagða þriggja herbergja útsýnisíbúð með ótrúlegu útsýni á þriðju og efstu hæð í góðu lyftuhúsi að Eyravegi 48, Selfossi. Húsið er byggt árið 2006. Rúmgóðar suðursvalir, þvottahús og geymsla innann íbúðar. Húsið er byggt úr forsteyptum einingum og klætt álklæðningu, húsið er því viðhaldslétt. Sér inngangur af svölum.
 
Íbúðin skiptist í anddyri, tvö svefnherbergi, eldhús, stofu/borðstofu, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Þá fylgir íbúðinni jafnframt geymsla og hlutdeild í sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu. Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 101,1 fermetrar, þar af er geymslan 4,9 fermetrar.
 
Nánari lýsing:
Anddyri: Flísar á gólfi og fataskápur.
Stofa/borðstofa: Í samliggjandi rými. Parket á gólfi. Frá stofunni er útgengt á suðursvalir með ótrúlegu útsýni.
Eldhús: Snyrtileg eldhúsinnrétting með góðu skápa- og vinnnuplássi. Tengi fyrir uppþvottavél. Borðkrókur í eldhúsinu með glugga.
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi með fataskápum og góðu skápaplássi
Svefnherbergi: Gott herbergið með litlum fataskáp. Parket á gólfi. 
Baðherbergi: Nýleg hvít innnrétting með skúffum við vask ásamt efri skápum. Sturta, vegghengt klósett og handklæðaofn. 
Þvottahús: Flísar á gólfi, skolvaskur og borð/vinnupláss. 
Geymsla: Lítil geymsla er innan íbúðar ásamt 4,9 fm geymslu (skv. Þjóðskrá) í sameign. 

Annað:
Um er að ræða vel staðsetta eign, en stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla. 

Nánari upplýsingar veitir:
Baldur Jezorski -
 löggiltur fasteignasali
[email protected]  /  sími 450-0000
Instagram: Baldur fasteignasali


Netverðmat: Smelltu hér til að sjá hvers virði eignin þín er.


Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

www.fastgardur.is |  Bæjarhraun 12 | 220 Hafnafjörður | Fasteignasalan Garður 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
112

Fasteignamat 2025

56.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.350.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
71

Fasteignamat 2025

41.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.350.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
71

Fasteignamat 2025

41.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.350.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
112

Fasteignamat 2025

56.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.350.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
113

Fasteignamat 2025

57.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.200.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
71

Fasteignamat 2025

42.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.900.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
100

Fasteignamat 2025

53.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.950.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
101

Fasteignamat 2025

53.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.000.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
71

Fasteignamat 2025

42.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.900.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
113

Fasteignamat 2025

57.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.200.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
113

Fasteignamat 2025

57.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.900.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
71

Fasteignamat 2025

42.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.400.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

54.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.500.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

54.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.500.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
71

Fasteignamat 2025

42.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.400.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
113

Fasteignamat 2025

57.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.900.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
112

Fasteignamat 2025

58.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.450.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
71

Fasteignamat 2025

43.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.950.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
101

Fasteignamat 2025

55.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.300.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
100

Fasteignamat 2025

55.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.250.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
71

Fasteignamat 2025

43.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.950.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
112

Fasteignamat 2025

58.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband