Söluauglýsing: 1124335

Tónahvarf 3

203 Kópavogur

Verð

500.000.000

Stærð

1015.1

Fermetraverð

492.562 kr. / m²

Tegund

Atvinnuhúsnæði

Fasteignamat

286.000.000

Fasteignasala

RE/MAX

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 13 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX og Vilhelm Patrick Bernhöft löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu:
1.015,1 fm verslunar- skrifstofu, lager- og iðnaðarhúsnæði í Tónahvarfi 3 í Kópavogi.

Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 1.015,1 fm. 
Um er að ræða atvinnuhúsnæði í Tónahvarfi 3 í Kópavogi, nánar tiltekið eignir merktar 010103, 010205 og 010206 með fastanúmerin 236-1505, 236-1510 og 236-1511 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðarréttindi.

Húsið er byggt árið 2019 og skiptist þannig að á efri hæðinni er verslun, skrifstofa og smávörulager sem samtals er 742,2 fm. Lager- og iðnaðarhlutinn er 272,9 fm með 3 x 4,5 metra innkeyrsludyr eru á húsnæðinu og er lofthæðin 5,6 metrar.

SMELLTU HÉR og þú færð SÖLUYFIRLIT SAMSTUNDIS

SMELLTU HÉR og skoðaðu þessa eign í 3-D
3D - OPIÐ HÚS ÞEGAR ÞÉR HENTAR
3D myndataka er nýjung á Íslandi og fylgir öllum eignum sem koma í söluferli hjá okkur
Í 3D getur þú skoðað eignina hvar sem þú ert í tölvu, síma eða snjalltæki, ferðast auðveldlega á milli herbergja með því að nota músina, örvatakkana á lyklaborðinu eða fingur og kynnt þér rýmið betur.
EKKI þarf sérstakt forrit til að skoða eignina í 3D.  Ef þú lendir í vandræðum, ekki hika við að hafa samband við okkur 

Mögulegt er að kaupa eignina með eða án 7 ára leigusamning við Verkfæri ehf.

Allar nánari upplýsingar veitir Vilhelm Patrick Bernhöft löggiltur fasteignasali s: 663-9000 eða á [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. REMAX bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af löggiltum fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Starfsmanni fasteignasölunnar hefur ekki verið bent á aðra galla á eigninni en fram koma í söluyfirliti þessu. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
·      Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. 
·      Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
·      Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
·      Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
·      Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband