28.04.2023 1122229

Söluskrá FastansEyrarvík 15

800 Selfoss

hero

5 myndir

45.400.000

492.942 kr. / m²

28.04.2023 - 77 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 14.07.2023

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

92.1

Fermetrar

Fasteignasala

Husfasteign Fasteignasala

[email protected]
8931984

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

HÚS fasteignasala og Jens Magnús Jakobsson löggiltur fasteignasali s: 8931984 kynna í sölu Eyrarvík 15, 800 Selfoss. Miðjuraðhús í byggingu í nýju hverfi á Selfossi. Eignin er byggð úr timpri og klædd með bárujárni og standandi Stac Bond álklæðningu. Eigninni verður skilað á byggingastigi 5 (tilbúið til málunar).

Nánari lýsing á skilum:

·       Útveggir einangraðir með 150mm steinull
·       Loft einangrað með 200 mm steinull með áfastri vindvörn.
·       Rakasperra er sett innan á veggi og neðan í loft og gengið er frá henni á hefðbundin hátt.
·       Á útveggi hússins kemur 34mm lagnagrind sem klæðist með gipsplötum
·       Milliveggir eru uppbyggðir með 70mm blikkgrind klæddir gipsplötum sem ysta lag, á böðum er ysta lag rakahelt.  Allir innveggir einangrast með 70mm steinull
·       Í loftin kemur tvöföld lagnagrind sem klæðist með einföldu gifsi. Lofthæð ca 2.6m
·       Búið er að tengja gólfhitakerfi og neysluvatn (án stýringa og hitanema).
·       Lagnagrind hita og neysluvatnslagna eru uppsettar ásamt forhitaragrind fyrir neysluvatn.
·       Búið er að leggja fyrir rafmagni og draga í fyrir vinnuljósum. Tenglar og rofar eru ófrágengnir og ekki búið að draga í fyrir þeim.
·       Búið að leggja kapal fyrir led lýsingu í loftin skv teikningu.
·       Rafmagnstafla er komin upp og tengd.
·       Búið er að leggja rör fyrir loftræstingu að þakblásara og tengja við stýringu við rafmagnstöflu.
·       Lóð afhendist þökulögð með mulning í plani.
·       Steypt 3 tunnu ruslatunnuskýli fylgir án loks.
·       Inntaksgjöld fyrir vatnsveitu, rafmagn og hitaveitu eru greidd.
·       Kaupandi skal áður en hann hefur framkvæmdir ráða nýjan byggingarstjóra að húsinu, sama gildir um alla aðra iðnmeistara að húsinu.
·       Kaupandi greiðir sjálfur skipulagsgjald sem er 0,3% af brunabótamati íbúðar. Gjaldið er lagt á eftir lokaúttekt.

Möguleiki er á að fá eignina fullkláraða og er það þá eftir nánara samkomulagi.

Nánari upplýsingar og bókanir í skoðun eru hjá Jens Magnúsi Jakobssyni lgf s. 8931984 eða [email protected] 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, 0,4 % fyrir fyrstu kaupendur.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS Fsteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
58.000.000 kr.92.10 629.750 kr./m²252532221.09.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010103

Raðhús á 1. hæð
92

Fasteignamat 2025

61.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.700.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband