Söluauglýsing: 1121267

Reynihlíð 7

105 Reykjavík

Verð

142.900.000

Stærð

286.7

Fermetraverð

498.430 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

127.900.000

Fasteignasala

RE/MAX

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 169 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX ásamt Gylfa Jens Gylfasyni, löggiltum fasteignasala kynna Reynihlíð 7, 105 Reykjavík:
Bjart, fallegt og vel skipulagt 7 herbergja raðhús með bílskúr og góðum garði. Heildarstærð eignar er 286,7 fm, þar sem íbúðarhluti er 261,3 fm og bílskúr 25,4 fm. Möguleiki að útbúa séríbúð á neðstu hæð með sérinngangi.

** SÆKTU SÖLUYFIRLIT MILLILIÐALAUST STRAX**
** SKOÐAÐU EIGNINA BETUR Í ÞRÍVÍDD (3-D), NJÓTTU ÞESS AÐ GANGA UM EIGNINA Í TÖLVU, SÍMANUM EÐA SNJALLTÆKI**

     NÚVERANDI SKIPULAG:
Kjallari/jarðhæð: Anddyri, tvö svefnherbergi, opið rými, baðherbergi, þvottahús og stór geymsla
Aðalhæð:  Stofa, sjónvarpasstofa og eldhús. Tvennar svalir.
Rishæð: Þrjú svefnherbergi, fataherbergi, baðherbergi, gangur.
 
     NÁNARI LÝSING:
     KJALLARI/JARÐHÆÐ:
Anddyri: Sérinngangur, flísalagt með rúmgóðum skápum.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, hvít innrétting undir handlaug, handklæðaofn, gólffest salerni, sturtuklefi. 
Opið rými: Parketlagt opið rými. Steyptur teppalagður stigi upp á millipall þar sem aðalinngangur hússins er. Geymslurými undir stiga/millipalli.
Tvö svefnherbergi: Afar rúmgóð herbergi með skápum. Dúkur á gólfi.
Þvottahús og geymsla: Mjög rúmgott. Málað gólf. Stæði fyrir þvottavél og þurrkara. Hillur og vaskur. Útgengi út í bakgarð.
      AÐALHÆÐ: 
Anddyri: Aðalinngangur hússins á millipalli. Flísar á gólfi og rúmgóðir skápar. Steyptur teppalagður stigi upp á aðalhæð hússins.
Eldhús: Stórt með rúmgóðum borðkrók. Eldri innrétting með flísum á milli skápa. Helluborð, vifta, bakaraofn og stæði fyrir uppþvottavél.
Stofa: Stór stofa með útgengi út á rúmgóðar svalir með tröppum niður í fremri garð.
Sjónvarpsstofa: Útgengt út á svalir bakgarðsmegin í húsinu.
Gólfefni aðalhæðar er parket.
     RISHÆÐ:
Steyptur teppalagður stigi um millipall leiðir okkur upp á efstu hæð hússins.
Gangur: Rúmgóður gangur tengir saman rými hæðarinnar.
Herbergi 1: Mjög stórt með fataherbergi. Útgengi út á rúmgóðar svalir.
Herbergi 2: Rúmgott með skápum
Herbergi 3: Rúmgott með skápum.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Gólffest salerni, baðkar og sturtuklefi. Hvít innrétting með handlaug.
Gólfefni efstu hæðar er parket.

Bílskúr: Er í bílskúrslengju framan við húsið. Hann er 25,4 fm. Hiti, rafmagn og sjálfvirkur hurðaopnari.
Lóðin: Garður fyrir framan húsið er hellulagður með viðarpalli. Köld geymsla undir útitröppum. Bakgarður er gróinn.

Stórt og rúmgott raðhús sem býður upp á mikla möguleika miðsvæðis í Reykjavík. Afar stutt í útivist í Öskjuhlíðinni, Nauðhólsvík og Fossvoginum.

     ALLAR UPPLÝSINGAR VEITIR:
Gylfi Jens löggiltur fasteignasali í netfangi: [email protected] og s. 822 5124

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband