24.04.2023 1120855

Söluskrá FastansVallakór 6

203 Kópavogur

hero

30 myndir

65.900.000

811.576 kr. / m²

24.04.2023 - 18 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 12.05.2023

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

81.2

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
7751515
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir: Vel skipulagða 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi (byggt árið 2018) með sér inngangi af svalagangi á eftirsóttum stað í Kórahverfinu í Kópavogi. Íbúðinni fylgir sérmerkt bílastæði í bílageymslu, búið er að leggja tengil fyrir rafmagnshleðslu við stæði í bílageymslu. Tvö svefnherbergi. Sér þvottahús er innan íbúðar. Útsýni af stórum og skjólgóðum 16,8 fm suðvestursvölum. Íbúðin er laus strax. Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - [email protected] löggiltur fasteignasali

Nánari lysing:
Forstofa: flísar á gólfi, fataskápur.
Stofa/borðstofa: rúmgóð og björt stofa, harðparket á gólfi, útgengi á stórar og skjólgóðar 17 fm suðvestursvalir.
Eldhús: opið við borðstofu, hvít innrétting. Þvottahús: við eldhús, flísar á gólfi, vinnuborð og skolvaskur, gluggi.
Hjónaherbergi: rúmgott herbergi, harðparket á gólfi, fataskápar.
Barnaherbergi: gott barnaherbergi, harðparket á gólfi, fataskápur
Baðherbergi: flísar á veggjum og gólfi, hvít innrétting og skápur, flísalögð sturta sem gengið er beint inn í, upphengt salerni. Íbúðinni fylgir 6,2 fm að stærð sérgeymsla í kjallara hússins. 

Íbúðinni fylgir bílastæði í lokaðri bílageymslu hússins.
Aðgangur að sameiginlegri hjóla & vagnageymslu er í kjallara.

Búið að leggja tengil fyrir rafhleðslu rafmagnsbíla við bílastæði í bílageymslu.

Falleg og vel staðsett íbúð á eftirsóttum stað, stutt í alla helstu skóla, leikskóla og alla helstu verslun og þjónustu.
Matvöruverslanir, Kórinn, Salalaug, líkamsrækt, golfvöllur GKG, og falleg útivistarsvæði í allra næsta nágrenni.

Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, [email protected] - sími 7751515 löggiltur fasteignasali

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Ekki tókst að sækja verðsögu á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
41.900.000 kr.516.010 kr./m²07.01.2019 - 12.01.2019
5 skráningar
44.900.000 kr.552.956 kr./m²15.08.2018 - 07.09.2018
4 skráningar
43.900.000 kr.540.640 kr./m²15.08.2018 - 07.09.2018

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 10 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband