21.04.2023 1119811

Söluskrá FastansÁlfaskeið 78

220 Hafnarfjörður

hero

29 myndir

74.900.000

528.955 kr. / m²

21.04.2023 - 14 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 05.05.2023

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

141.6

Fermetrar

Fasteignasala

Trausti

[email protected]
767-0777
Bílskúr
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Aðalsteinn Jón Bergdal lgf. og Trausti fasteignasala kynna fallega og vel skipulagða 5 herbergja endaíbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli miðsvæðis í Hafnarfirði. Eigninni fylgir bílskúr, 23,8 fm, sem er á öðru fastanr. auk bílskúrsréttar sem fylgir íbúðinni. Tvennar svalir. 2020 voru hurðir og karmar endurnýjaðir í íbúð. Allir ofnar og ofnastýringar (ofnakranar + hausar) nýjir. Ný rafmagnstafla í sameign fyrir sameign og íbúðir auk nýrrar rafmagnstöflu í íbúð. 2010 var austurgafl hússins klæddur viðhaldsfríu áli og var þá einnig skipt um alla glugga þar og einnig skipt um gluggastykki á norðurhlið úr sama viðhaldsfría efninu, einnig opnanleg fög og gler.

Nánari uppl. hjá Aðalsteini í síma 767-0777 eða á [email protected]    Fáðu frítt söluverðmat fyrir þína eign
Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 117,8 fm og þar af er geymsla 8,2 fm.

Nánari lýsing:

Anddyri/hol með góðum skáp og parket á gólfi.
Stofa er mjög rúmgóð með parket á gólfi og léttum vegg í miðju sem skiptir henni skemmtilega upp í 2 stofur.
Borðstofa/stofa rúmgóð með parket á gólfi. Innangengt í eldhús. Útgengt á góðar suðursvalir.
Eldhús með snyrtilegri filmaðri innréttingu, flísar milli efri og neðri skápa og parket á gólfi. Tengi fyrir uppþvottavél. Nýlegt helluborð og bakaraofn. Góður borðkrókur þar sem innangengt er í borðstofu.
Svefnherbergisgangur er rúmgóður með parket á gólfi og góðum skáp.
Hjónaherbergi er mjög rúmgott með góðum innbyggðum skápum og parket á gólfi. Útgengt á austursvalir.
Svefnherbergi II er mjög rúmgott með innbyggðum skáp og öðrum stórum skáp og parket á gólfi.
Svefnherbergi III með parket á gólfi og innbyggðan skáp.
Baðherbergi með snyrtilegri innréttingu, baðkar með sturtu, handklæðaofn, upphengt salerni og góðan glugga. Flísalagt í hólf og gólf.

Sérgeymsla í sameign í kjallara hússins.
Rúmgóð hjóla- og vagnageymsla í sameign í kjallara.
Sameiginlegt þvottahús í sameign í kjallara þar sem hver er með sitt tengi.
Bílskúr, innréttaður sem gym með salerni og innréttingu.

Falleg og góð eign miðsvæðis í Hafnarfirði. Stutt í skóla, leikskóla og alla helstu þjónustu og íþróttir.

Nánari upplýsingar um eignina veitir Aðalsteinn Jón Bergdal, löggiltur fasteignasali, í síma 767-0777 eða á netfanginu [email protected]    Fáðu frítt söluverðmat fyrir þína eign

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
74.000.000 kr.141.60 522.599 kr./m²207292723.11.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
59

Fasteignamat 2025

42.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.400.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
117

Fasteignamat 2025

68.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.600.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
59

Fasteignamat 2025

44.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.850.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
92

Fasteignamat 2025

58.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.300.000 kr.

030110

Bifreiðageymsla á 1. hæð
23

Fasteignamat 2025

6.895.000 kr.

Fasteignamat 2024

6.665.000 kr.

030112

Bifreiðageymsla á 1. hæð
23

Fasteignamat 2025

6.895.000 kr.

Fasteignamat 2024

6.665.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
139

Fasteignamat 2025

74.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.350.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
59

Fasteignamat 2025

44.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.800.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
119

Fasteignamat 2025

66.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.900.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
59

Fasteignamat 2025

44.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.600.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
118

Fasteignamat 2025

68.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.500.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
119

Fasteignamat 2025

66.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.850.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband