13.04.2023 1117418

Söluskrá FastansReykjastræti 5

101 Reykjavík

hero

20 myndir

268.000.000

1.802.286 kr. / m²

13.04.2023 - 57 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 09.06.2023

3

Svefnherbergi

3

Baðherbergi

148.7

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun

[email protected]
864-5464
Lyfta
Gólfhiti
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir:

Til sölu glæsileg þakíbúð í Austurhöfn. Íbúðin er um 150 fm og með tvennar svalir.

*Sækja söluyfirlit hér*

Lyfta opnast beint inní íbúðina. Þrjú svefnherbergi og þrjú baðherbergi eru í íbúðinni. Herbergin skiptast í tvær svítur með baðherbergi innaf og þriðja herbergið sem mætti nota sem skrifstofu herbergi.  Þriðja baðherbergið er gestasnyrting.  Stofan er opin í gegn um íbúðina miðja með eldhúsi og borðstofu í hinn endann. Tvær svalir eru í sitthvorum endanum í íbúðinni! Aðrar svalirnar úr stofunni snúa út í sér garð fyrir íbúa og hinar svalirnar eru út frá eldhús/borðstofu með útsýni að Hörpunni og einnig að Hallgrímskirkju. Eitt sér merkt bílastæði eru í sér bílakjallara fyrir húsið sem er innangengt í og úr húsi.
Góð geymsla er niðri. 

Íbúðin er öll mjög vönduð með sérhannaðri ítalskri innréttingu frá Gili creations. Heimilist tæki frá Miele. Hússtjórnarkerfi er í íbúðinni. Aukin lofthæð og gólfhiti og hágæða loftskiptakerfi.
Íbúðin er ný hefur aldrei verið búið í henni.

Nánari upplýsingar veita: 
Guðlaugur Ingi Guðlaugsson  í síma 864-5464 eða á [email protected] 
Lilja Guðmundsdóttir í síma 649-3868 eða á [email protected]

***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
207.000.000 kr.148.70 1.392.065 kr./m²236923716.03.2022

230.000.000 kr.148.70 1.546.738 kr./m²236923715.11.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

050105

Verslun/þjónust á 1. hæð
697

Fasteignamat 2025

10.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

10.850.000 kr.

050210

Íbúð á 2. hæð
80

Fasteignamat 2025

106.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.950.000 kr.

050211

Íbúð á 2. hæð
106

Fasteignamat 2025

137.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

127.600.000 kr.

050212

Íbúð á 2. hæð
145

Fasteignamat 2025

168.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

155.300.000 kr.

050310

Íbúð á 3. hæð
80

Fasteignamat 2025

112.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

104.850.000 kr.

050311

Íbúð á 3. hæð
107

Fasteignamat 2025

144.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

134.000.000 kr.

050312

Íbúð á 3. hæð
145

Fasteignamat 2025

170.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

157.250.000 kr.

050409

Íbúð á 4. hæð
80

Fasteignamat 2025

106.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

99.350.000 kr.

050410

Íbúð á 4. hæð
108

Fasteignamat 2025

139.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

128.900.000 kr.

050411

Íbúð á 4. hæð
146

Fasteignamat 2025

171.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

157.900.000 kr.

050509

Íbúð á 5. hæð
197

Fasteignamat 2025

211.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

195.600.000 kr.

050510

Íbúð á 5. hæð
147

Fasteignamat 2025

177.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

164.350.000 kr.

050605

Íbúð á 6. hæð
198

Fasteignamat 2025

275.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

254.450.000 kr.

050606

Íbúð á 6. hæð
148

Fasteignamat 2025

229.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

211.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta skráningu þannig að rými 0106 er fellt út og stærð þess sameinuð rými 0105 í Reykjastræti 5 á lóð nr. 2 við Austurbakka.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Skilyrt er að gera nýja eignaskiptayfirlýsingu þar sem um er að ræða breytta skráningu á fjöleignarhúsi. Fyrir útgáfu byggingarleyfis þarf að berast staðfesting frá eignaskiptayfirlýsanda, á tölvupóstfang [email protected] um að vinna á nýrri eignaskiptayfirlýsingu er hafin. Eignaskiptayfirlýsingu þarf að þinglýsa fyrir lokaúttekt.

  2. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um breytingu á rýmisskráningu, þannig að rými 0106 er fellt út úr skráningartöflu og stærðir þess sameinaðar rými 0105. Engar breytingar eru á innra skipulagi eða útliti byggingar. Breytingin hefur einungis áhrif á eignir Reginn í húsinu og hefur engin áhrif á aðra eigendur, beint eða óbeint.

    Lagfæra skráningu.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband