11.04.2023 1116737

Söluskrá FastansSunnusmári 21

201 Kópavogur

hero

29 myndir

72.900.000

751.546 kr. / m²

11.04.2023 - 17 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 28.04.2023

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

97

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
822 2123
Lyfta
Gólfhiti
Svalir
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LIND Fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir glæsilega 3-4 herbergja íbúð að Sunnusmára 21 á annari  hæð í lyftuhúsi ásamt sérmerktu bílastæði í bílakjallara og svölum til suð-austurs. Þvottahús innan íbúðar. Hjá FMR er íbúðin skráð 97 m2 og þar af er geymsla 5 m2. Raflagnir fyrir hleðslustöðvar eru við öll bílastæði í bílakjallara.

Nánari lýsing:

Forstofa: Góður skápur og harðparket á gólfi.
Stofa og borðstofa: Rúmgóð og björt í alrými með eldhúsi og harðparketi á gólfi, útgengt út á svalir til suð-austurs með segldúk frá Seglagerðinni.
Eldhús: Eldhús er í alrými með stofu. Glæsileg hvít AXIS innrétting með fallegri akrýlsteins borðplötu frá Fanntófell og tæki frá Gorenje, innbyggður ísskápur og uppþvottavél, eyja með span Gorenja helluborði með borðplötu frá Fanntófell , hægt er að sitja við eyjuna.
Baðherbergi: Er með flísalögðum sturtuklefa og upphengdu salerni. Innrétting og speglaskápur frá AXIS með fallegri heilli akrýlsteins borðplötu með vaski frá Fanntófell  . Flísar á gólfi og veggjum að hluta. Gólfhiti er á baðherbergi.
Svefnherbergin eru tvö í dag  Skápar frá AXIS í báðum herbergjunum og er möguleiki á að bæta við þriðja svefnherberginu samkvæmt teikningu.
Þvottahús: Er innan íbúðar. Hvít innrétting með heilli borðplötu frá Fantófell með skolvaski og flísum á gólfi.
Geymsla: Er í sameign.

Húsið er klædd með Cembrit (sementsklæðningu) og litaðri álklæðningu auk þess sem það eru ál-tré gluggar og er því húsið viðhaldslítið. Allir innveggir eru hlaðnir eða staðsteyptir.
Allar innréttingar í eldhúsi, baðherbergi ásamt fataskápum í herbergjum og forstofu eru frá AXIS. Eldhústæki eru vönduð af gerðinni Gorenje.

Húsgjöld eignarinnar eru 16.847 kr á mánuði og er allur almennur rekstur húsfélags, allur hitakostnaður, rafmagn í sameign, húseigandatrygging og þrif sameignar innifalin í gjöldunum.

201 Smári er nútímalegt borgarhverfi, miðpunktur höfuðborgarsvæðisins. Þar er öll þjónusta fyrir fjölskyldur, verslun og þjónusta í Smáralind, rómuð íþróttaaðstaða, leik- og grunnskóli og heilsugæsla. Rafhleðslustaur á lóð.

Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 822 2123 eða [email protected] 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010103

Íbúð á 1. hæð
102

Fasteignamat 2025

79.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.550.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
102

Fasteignamat 2025

80.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.750.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
47

Fasteignamat 2025

47.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.650.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
97

Fasteignamat 2025

78.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.500.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

67.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.050.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
53

Fasteignamat 2025

51.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.400.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
75

Fasteignamat 2025

63.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.250.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
46

Fasteignamat 2025

51.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.650.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
53

Fasteignamat 2025

51.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.350.000 kr.

010307

Íbúð á 3. hæð
97

Fasteignamat 2025

74.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.850.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
77

Fasteignamat 2025

67.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.750.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
97

Fasteignamat 2025

78.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.250.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
97

Fasteignamat 2025

78.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.000.000 kr.

010505

Íbúð á 5. hæð
99

Fasteignamat 2025

79.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.000.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
78

Fasteignamat 2025

68.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.450.000 kr.

010506

Íbúð á 5. hæð
99

Fasteignamat 2025

79.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.750.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
105

Fasteignamat 2025

85.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.850.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
126

Fasteignamat 2025

100.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

96.300.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband