10.04.2023 1116554

Söluskrá FastansVesturgata 12

220 Hafnarfjörður

hero

41 myndir

124.900.000

732.981 kr. / m²

10.04.2023 - 18 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 28.04.2023

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

170.4

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Há lofthæð
Gólfhiti
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ALDA fasteignasala og Hreiðar Levý lögg. fasteignasali kynna glæsilegt 170,4fm, 6 herbergja parhús að Vesturgötu 12b í Hafnafirði. Húsið er á tveimur pöllum ásamt risi. Húsið er teiknað af arkitektunum Borghildi Sölvey Sturludóttur og Anders Möller Nielsen í samvinnu við Batteríið. Húsið stendur á einstaklega fallegri lóð og var leitast við því að raska náttúrunni sem minnst við byggingu parhúsanna. Hverfisverndun er á hraunkletti á lóðinni. Húsið er byggt árið 2005 og er timburhús á steyptri botnplötu. Húsin tengjast eingöngu á steyptri geymslubyggingu sem er á milli húsanna. Rýmin og gluggasetning í eigninnni er sérstaklega hönnuð með því markmiði að ná glæsilegu útsýni út á hraunklettinn eða út á sjó. Mikil lofthæð er í flestum rýmum hússins. Gólfhiti er í öllum rýmum hússins. Einstakt hús á vinsælum stað við Norðurbakkann og miðbæ Hafnafjarðar.

Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý lögg. fasteignasala í síma 661-6021 eða [email protected]


Nánari lýsing
1.Pallur:

Anddyri: Rúmgott með góðu skápaplássi.
Gangur: Tengir saman stigapall, inngengi í alrými og gestasalerni. Útgengt út í garð.
Gestaklósett: Upphengt salerni, upphengdur vaskur með spegli fyrir ofan. Stór gluggi sem snýr út í bakgarð, klæddur með fallegri filmu.
Eldhús: Falleg innrétting með góðu skápaplássi og eyju. Innbyggð tæki og ofn í vinnuhæð. Fallegur stór gólfsíður gluggi með útsýni út á hraunklett.
Stofa: Samliggjandi stofa og borðstofa. Mikil loftæð, allt að 3,7m. Stórir gólfsíðir gluggar með stórkostlegu útsýni út á hraunklettinn og út á haf. Útgengt út í garð um rennihurð.
Svefnherbergi I: 7,3fm gólfflötur. Flot á gólfi.
Gólfefni: Að hluta flot og að hluta gegnheilt bambusparket. Gólfhiti í öllum rýmum.

2. Pallur:
Hol / Sjónvarpsstofa: Tengir saman rúmgott svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Innbyggður setubekkur. Hefur verið nýtt sem sjónvarpsstofa.
Svefnherbergi II: Rúmgott og hátt til lofts.
Þvottahús: Rúmgott þvottahús með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Gluggi með opnanlegu fagi.
Baðherbergi: Innbyggður sturtuklefi, upphengt salerni og stór borðplata úr korian með innbyggðum vaski. Steinamotta á gólfi.
Stofa / vinnurými: Gengið upp hálfan pall. Rúmgóð stofa/vinnurými. Hátt til lofts. Fallegir berir viðarbitar í lofti. Stórglæsilegt útsýni út á sjó.
Svefnherbergi III: Rúmgott, að hluta undir súð. Útgengt út á suður svalir. Glæsilegt útsýni til sjávar úr herbergi og af svölum.

Gólfefni: Gegnheilt bambusparket í stofum og herbergjum. Steinmotta á gólfi í baðherbergi og þvottahúsi. Gólfhiti í öllum rýmum.

Ris:
Svefnherbergi IV: Rúmgott, að hluta undir súð. Gott skápapláss.
Geymsla: Rúmgóð geymsla í risinu.

Gólfefni: Gegnheilt bambusparket á gólfi í risi. Gólfhiti.

Lóð: Lóðaréttindi eru í sameign beggja húsanna. Samkomulag eiganda er um að húshlutunum fylgi sér umhirðu og afnotaréttur af lóðinni. 12b fylgir austur-, norður, og vesturhluti lóðarinnar þ.e. frá tröppunni upp á lóðinni til línu dreginni í flúgt af suðurbrún verandarinnar að lóðamörkum að austan.
Geymsluskúr: Sér geymsluskúr á lóð. Ca. 12fm.
Geymsla: Sérgeymsla í geymsluhúsi. 3,2fm.
Bílastæði: Bílastæðalóð er á milli lóðanna nr. 12 & 16 og eru ætluð til sérafnota fyrir lóðirnar nr. 10, 12 & 16 við Vesturgötu.

Glæsilegt og vel hannað hús á einstakri lóð á eftirsóttum stað í Vesturbæ Hafnafjarðar. Miðbær Hafnafjarðar í nokkra mínútna göngufjarlægð ásamt almenningsgarðinum Hellisgerði og fallegum gönguleiðum meðfram höfninni í Hafnafirði.

Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6616021, tölvupóstur [email protected].

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Veitingasala fl.1 - "take away"Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I, lífrænan skyndibitastað til meðtöku á 1. hæð í húsi á lóð nr. 12 við Vesturgötu. Samþykki meðeigenda fylgir erindi.

  2. Veitingasala fl.1 - "take away"Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I, lífrænan skyndibitastað til meðtöku á 1. hæð í húsi á lóð nr. 12 við Vesturgötu. Samþykki sumra meðeigenda fylgir erindi.

  3. Veitingasala fl.1 - "take away"Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I, lífrænan skyndibitastað til meðtöku á 1. hæð í húsi á lóð nr. 12 við Vesturgötu. Samþykki meðeigenda fylgir erindi.

  4. Veitingasala fl.1 - "take away"Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I, lífrænan skyndibitastað til meðtöku á 1. hæð í húsi á lóð nr. 12 við Vesturgötu. Samþykki meðeigenda fylgir erindi.

  5. Veitingasala fl.1 - "take away"Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I, lífrænan skyndibitastað til meðtöku á 1. hæð í húsi á lóð nr. 12 við Vesturgötu. Samþykki meðeigenda fylgir erindi.

  6. Veitingasala fl.1 - "take away"Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I, lífrænan skyndibitastað til meðtöku á 1. hæð í húsi á lóð nr. 12 við Vesturgötu. Samþykki meðeigenda fylgir erindi.

  7. (fsp) hækkun og br.Jákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að hækka mæni þaks um ca 1m, byggja tvo kvisti á norðurþekju ásamt svölum og innrétta þakhæð sem hluta íbúðanna tveggja á 3. hæð fjöleignarhússins á lóð nr. 12 við Vesturgötu.

    Það samræmist deiliskipulagi að hækka þak um 50 cm

  8. Verslun breytt í íbúðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta verslunarrými (rými 0101) í íbúð á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 12 við Vesturgötu. Samþykki meðeigenda dags. 5. desember 2003 fylgir erindinu.

  9. Verslun breytt í íbúðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta verslunarrými (rými 0101) í íbúð á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 12 við Vesturgötu. Samþykki meðeigenda dags. 5. desember 2003 fylgir erindinu.

  10. Verslun breytt í íbúðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta verslunarrými (rými 0101) í íbúð á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 12 við Vesturgötu. Samþykki meðeigenda dags. 5. desember 2003 fylgir erindinu.

  11. Verslun breytt í íbúðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta verslun (rými 0101) í íbúð á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 12 við Vesturgötu. Samþykki meðeigenda dags. 5. desember 2003 fylgir erindinu.

  12. (fsp) kvistir á norðurþekjuAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að byggja tvo kvisti á norðuþekju geymsluriss svo hægt yrði að nota það sem vinnuaðstöðu í fjöleignarhúsinu á lóð nr. 12 við Vesturgötu. Bréf fyrirspyrjenda dags. 31, mars 2003 fylgir erindinu. Nei. Nýtanleg lofthæð ekki fyrir hendi.

  13. Fsp. hækka rishæðAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að hækka rishæð (4. hæð) og nýta sem hluta íbúða á þriðju hæð hússins á lóðinni nr. 12 við Vesturgötu. Í bréfi hönnuðar eru sýndar tvær tillögur að hækkun hússins. Tillaga nr. 1 með mænisþaki og tillaga nr. 2 með einhalla þaki. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. október 2002 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. október 2002 fylgja erindinu. Nei. Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.

  14. Fsp. hækka rishæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að hækka rishæð (4. hæð) og nýta sem hluta íbúða á þriðju hæð hússins á lóðinni nr. 12 við Vesturgötu. Í bréfi hönnuðar eru sýndar tvær tillögur að hækkun hússins. Tillaga nr. 1 með mænisþaki og tillaga nr. 2 með einhalla þaki.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa

  15. Fsp.tveir kvistir á hvorri hlið á risi.Annað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að byggja tvo kvisti á hvorri hlið rishæðar hússins á lóðinni nr. 12 við Vesturgötu. Til vara er spurt hvort leyft yrði að byggja tvo kvisti á norðurhlið (bakhlið) hússins. Nei. Húsnæði ekki hæft til íbúðarnota.

  16. ReyndarteikningarAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir núverandi innra fyrirkomulagi og útliti hússins nr. 12 við Vesturgötu.

    2500 Var samþykkt 29 desember 1999 Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997

  17. ReyndarteikningarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir núverandi innra fyrirkomulagi og útliti hússins nr. 12 við Vesturgötu.

  18. Uppmælingarteikningar vegna eignaskiptasamningsAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að nota uppmælingaruppdrætti sem fylgiskjal með eignaskiptayfirlýsingu á lóðinni nr. 12 við Vesturgötu. Nei. Sækja skal um leyfi fyrir núverandi fyrirkomulagi.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband