Söluauglýsing: 1114722

Gjáhella 17

221 Hafnarfjörður

Verð

49.900.000

Stærð

140.2

Fermetraverð

355.920 kr. / m²

Tegund

Atvinnuhúsnæði

Fasteignamat

15.650.000

Fasteignasala

Ás

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 88 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Nýtt og glæsilegt 140,2 fm iðnaðarbil og skrifstofa/geymsla, bilið er skráð fyrir léttan iðnað og er með stórri lóð við Gjáhellu 17 í Hafnarfirði.
Eignin skiptist þannig að neðri hæðin (salur með innkeyrsluhurð) er 68,7 fm og efri hæðin (skrifstofa/geymsla) er 68,2 fm, samtals 140,2 fm skv. Þjóðskrá Íslands.


Nánari lýsing / bil 115:
Salurinn er með salerni, skolvaski og þriggja fasa rafrmagni, Efri hæðin (milliloftið) er gert úr timburbitum/limtré og síðan parketlagt afar snyrtilega,
búið að að koma upp eldhúsið og baðherbergi með sturtu og klósetti, brunaútgangur er af efri hæðinni og búið er að koma ál brunastigum fyrir utan á húsi.

- Bilið afhendist fullbúið að innan sem utan á byggingarstigi 7. 
- Innkeyrsluhurð frá Krispol með rafmagnsopnun, 3,6m á hæð.
- Vandaðir ál/tré gluggar á efri hæð með opnanlegu fagi.
- Baðherbergi er í bilinu.
- Rafmagnstafla fullfrágengin með 3ja fasa rafmagni.
- Gólfhiti er í bilinu. 
- Lóð skilast malbikuð og gert er ráð fyrir 40 bílastæðum.
-Vsk-kvöð er á eigninni sem kaupandi yfirtekur.

Sjá nánar um skil húsnæðisins í skilalýsingu seljanda sem nálgast má hjá fasteignasala.

Ath. myndir eru til viðmiðunar en þær eru af öðru svipuðu bili í húsinu. 

Allar nánari upplýsingar veita:
Aron Freyr Eiríksson löggiltur fasteignasali, s. 772-7376 / [email protected]
Stefán Rafn Sigurmannsson, löggiltur fasteignasali, s.655-7000 / [email protected]


Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband