25.03.2023 1112028

Söluskrá FastansHoltsgata 35

101 Reykjavík

hero

17 myndir

39.900.000

670.588 kr. / m²

25.03.2023 - 69 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.06.2023

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

59.5

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
844-1421
Kjallari

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

**EIGNIN ER SELD**

REMAX & SALVÖR DAVÍÐS lgf. & BIRNA RÓS & SYLVÍA WALTHERS KYNNA:  

Bjarta 2ja herbergja íbúð á 1. hæð að Holtsgötu 35. Stutt er í skóla, leikskóla og er íbúðin vel staðsett á milli miðbæjar og Vesturbæjar. Skv. drögum að eignaskiptayfirlýsingu dags. 29.04.2020 er gert ráð fyrir sérbílastæði með íbúðinni.
Eign sem er tilvalin fyrir laghenta. ## Eignin þarfnast gagngerra endurbóta að utan (sjá ástandsskýrslur) ##

** VINSAMLEGAST SMELLIÐ HÉR TIL AÐ BÓKA TÍMA Í OPIÐ HÚS LAUGARDAGINN 25. mars. **

Nánari lýsing:
Eignin er skráð 59,5 fm. hjá Þjóðskrá Íslands og samanstendur af anddyri, eldhúsi með borðkrók, stofu, svefnherbergi og baðherbergi. Sameiginlegt þvottaherbergi er á jarðhæð. Sameiginlegur bakgarður með öðrum íbúðum í húsinu.

SMELLTU HÉR og þú færð SÖLUYFIRLIT SAMSTUNDIS 
SMELLTU HÉR og skoðaðu þessa eign í 3-D, þrívíðu umhverfi.

Allar nánari upplýsingar veita:
   Salvör Davíðs, löggiltur fasteignasali í síma 844-1421 eða á netfangið [email protected]
   Birna Rós, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 861-9307 eða á [email protected]
 
Anddyri: Komið er inn í parketlagt anddyri.
Eldhús: Hvít innrétting, flísar á milli skápa, parket á gólfi. Þaðan er komið inn í borðkrók með stórum glugga, flísar á gólfi.
Stofa: Er björt með stórum glugga og parket á gólfi.
Svefnherbergi: Rúmgott og bjart með stórum gluggum og fataskáp.
Baðherbergi: Speglaskápur ofan við vask, flísar á gólfum og vegg að hluta. Salerni og lítið baðkar með sturtu.
Gólfefni íbúðar: Parket og flísar.
Þvottaherbergi: Sameiginlegt og er staðsett á jarðhæð. Hver og einn er með sína vél.
Garður: Sameiginlegur.
Gott skipulag er á íbúðinni sem er vel staðsett miðvæðis í Reykjavík. Öll helsta þjónusta í næsta nágrenni og einnig er stutt í leikskóla og skóla.

Vakin er athygli á því að eignin er í útleigu. Seljandi hefur ekki búið í eigninni og þekkir ekki ástand hennar umfram það sem kemur fram í
opinberum gögnum. Seljandi hvetur því væntanlega kaupendur til að skoða eignina vel með það í huga.


Allar nánari upplýsingar veita:
   Salvör Davíðs, löggiltur fasteignasali í síma 844-1421 eða á netfangið [email protected]
   Birna Rós, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 861-9307 eða á [email protected]

Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar tegundir eigna á skrá. Hafið samband og við munum verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því RE/MAX skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er af heildarfasteignamati - Einstaklingar 0,8% - Fyrstu kaupendur 0,4% - Lögaðilar 1,6%.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
109

Fasteignamat 2025

71.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.050.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
39

Fasteignamat 2025

41.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.000.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
59

Fasteignamat 2025

54.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.350.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
77

Fasteignamat 2025

65.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Svalir á rishæð - áður gerðar breytingar innra skipul.Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að setja nýjar svalir á suðvesturhlið auk þess sem gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að glerþak hefur verið gert yfir eldri inndregnar svalir og ýmsar breytingar á innra fyrirkomulagi á 1. og 2. hæð í húsinu á lóð nr. 35 við Holtsgötu. Erindi fylgir samþykki meðeiganda á teikningu A4 dags. 3. mars. 2020. Stækkun vegna yfirbyggingar á svölum: 9,6 ferm., 24,2 rúmm.

  2. Svalir á rishæð - áður gerðar breytingar innra skipul.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að setja nýjar svalir á suðvesturhlið auk þess sem gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að glerþak hefur verið gert yfir eldri inndregnar svalir og ýmsar breytingar á innra fyrirkomulagi á 1. og 2. hæð í húsinu á lóð nr. 35 við Holtsgötu. Erindi fylgir samþykki meðeiganda á teikningu A4 dags. 3. mars. 2020. Stækkun vegna yfirbyggingar á svölum: XX ferm., XX rúmm.

  3. (fsp) - ÚtlitsbreytingAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að sameina kvisti á vesturhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 35 við Holtsgötu. Nei. Með vísan til umsagnar á fyrirspurnarblaði.

  4. Salernisaðstaða í bílskúrSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir vatnslögnum og salernisaðstöðu í bílskúr á lóðinni nr. 35 við Holtsgötu. Samþykki eins nágranna, Holtsgötu 37 og samþykki meðeigenda (á teikn. og í tölvubréfi dags. 11. janúar 2013) fylgir erindinu.

  5. Salernisaðstaða í bílskúrFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir vatnslögnum og salernisaðstöðu í bílskúr á lóðinni nr. 35 við Holtsgötu. Samþykki eins nágranna, Holtsgötu 37 og eins meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu.

  6. Salernisaðstaða í bílskúrFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir vatnslögnum og salernisaðstöðu í bílskúr á lóðinni nr. 35 við Holtsgötu. Samþykki eins nágranna, Holtsgötu 37 og eins meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband