24.03.2023 1111654

Söluskrá FastansEskivellir 7

221 Hafnarfjörður

hero

29 myndir

71.900.000

646.583 kr. / m²

24.03.2023 - 14 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 07.04.2023

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

111.2

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasala Mosfellsbæjar

[email protected]
698-8555
Lyfta
Svalir
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

** Hafðu samband og bókaðu tíma fyrir skoðun - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - [email protected] eða 698-8555 **

FASTMOS kynnir: Mjög falleg og björt 111,2 m2, 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð, ásamt bílastæði í bílageymslu í lyftuhúsi við Eskivelli 7 í Hafnarfirði. Búið er að leggja rafmagn fyrir rafhleðslutæki við bílastæðið í bílageymslu. Stórar L-laga svalir með svalalokun í suður- og vesturátt með miklu útsýni.

Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, forstofu, eldhús, stofu og borðstofu. Sérgeymsla á hæðinni.
Eignin er skráð 111,2 m2, þar af íbúð  103,2 m2 og geymsla 8 m2. bílastæði merkt b13 í bílageymslu fylgir eigninni.

Nánari lýsing:

Forstofa: Er með fataskápum og flísum á gólfi.
Hjónaherbergi: Er með fataskápum og parketi á gólfi.
Barnaherbergi nr 1: Er með fataskáp og parketi á gólfi.
Barnaherbergi nr 2: Er með fataskáp og parketi á gólfi.
Baðherbergi: Er flísalagt með innréttingu, vegghengdu salerni og hornbaðkari með sturtuaðstöðu.
Þvottahús: Er innan íbúðar með vinnuborði, skápum og vaski. Flísar á gólfi.
Eldhús: Er með fallegri L-laga innréttingu og borðkrók, flísar á gólfi. Í innréttingu er blástursofn, helluborð og háfur. Einnig fylgir ísskápur og uppþvottavél. Flísalagt er á milli efri skápa og borðplötu í innréttingu. Stór gluggi er í eldhúsi sem gefur góða birtu.
Stofa og borðstofa: Er í stóru og björtu opnu rými með parketi á gólfi. Úr stofu er gengið út á rúmgóðar svalir L-laga yfirbyggðar svalir í suður- og vesturátt. 
Geymsla: Sérgeymsla með hillum er í sameign á hæðinni. 8,0 m2 geymsla.
Hjóla- og vagnageymsla: Er í sameign í kjallara.
Bílastæði í bílageymslu: Bílastæði í bílageymslu merkt B13. Hleðslustöð fyrir rafmagnsbíl fylgir eigninni.

Vinsæl staðsetning, stutt er í allt helstu þjónustu, leikskóla, skóla, sundlaug, íþróttamiðstöð, líkamræktarstöðvar og matvöruverslanir.

Verð kr. 71.900.000 kr-
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
25.300.000 kr.111.20 227.518 kr./m²227426522.05.2006

23.400.000 kr.111.20 210.432 kr./m²227425701.12.2006

23.300.000 kr.111.30 209.344 kr./m²227423426.04.2007

23.400.000 kr.111.20 210.432 kr./m²227424919.06.2007

26.405.000 kr.111.30 237.242 kr./m²227423415.02.2013

26.250.000 kr.111.20 236.061 kr./m²227424930.01.2014

38.500.000 kr.111.30 345.912 kr./m²227423426.01.2017

43.000.000 kr.111.20 386.691 kr./m²227425706.07.2017

41.500.000 kr.111.20 373.201 kr./m²227424928.12.2017

49.000.000 kr.111.20 440.647 kr./m²227425716.10.2020

68.900.000 kr.111.30 619.048 kr./m²227423425.10.2022

72.000.000 kr.111.20 647.482 kr./m²227425721.06.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
111

Fasteignamat 2025

70.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.050.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
95

Fasteignamat 2025

61.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.100.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
95

Fasteignamat 2025

66.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.450.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
79

Fasteignamat 2025

55.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.150.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
79

Fasteignamat 2025

55.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.300.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
79

Fasteignamat 2025

55.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.300.000 kr.

010107

Íbúð á 1. hæð
96

Fasteignamat 2025

66.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.350.000 kr.

010108

Íbúð á 1. hæð
110

Fasteignamat 2025

71.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.000.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
113

Fasteignamat 2025

73.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.700.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

64.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.850.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
95

Fasteignamat 2025

63.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.600.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
79

Fasteignamat 2025

57.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.400.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
79

Fasteignamat 2025

58.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.900.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
79

Fasteignamat 2025

58.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.900.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

64.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.900.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
111

Fasteignamat 2025

74.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.600.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
113

Fasteignamat 2025

73.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.850.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
96

Fasteignamat 2025

67.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.800.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
95

Fasteignamat 2025

63.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.750.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
79

Fasteignamat 2025

62.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.150.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
79

Fasteignamat 2025

61.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.850.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
79

Fasteignamat 2025

61.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.850.000 kr.

010307

Íbúð á 3. hæð
96

Fasteignamat 2025

64.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.050.000 kr.

010308

Íbúð á 3. hæð
111

Fasteignamat 2025

74.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.700.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
113

Fasteignamat 2025

76.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.800.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
96

Fasteignamat 2025

63.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.750.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
95

Fasteignamat 2025

65.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.150.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
79

Fasteignamat 2025

60.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.450.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
79

Fasteignamat 2025

59.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.150.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
79

Fasteignamat 2025

59.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.150.000 kr.

010407

Íbúð á 4. hæð
96

Fasteignamat 2025

67.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.000.000 kr.

010408

Íbúð á 4. hæð
111

Fasteignamat 2025

76.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.400.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
147

Fasteignamat 2025

94.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.100.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
101

Fasteignamat 2025

69.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.050.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
77

Fasteignamat 2025

60.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.200.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
79

Fasteignamat 2025

61.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.300.000 kr.

010505

Íbúð á 5. hæð
133

Fasteignamat 2025

89.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband