Söluauglýsing: 1111241

Þverholt 21

270 Mosfellsbær

Verð

44.400.000

Stærð

46

Fermetraverð

965.217 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

39.800.000

Fasteignasala

Fasteignasala Mosfellsbæjar

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 42 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

** Hafðu samband og bókaðu tíma fyrir skoðun  - Svanþór Einarsson löggiltur fasteignasali [email protected] eða 698-8555 eða Theodór Emil Karlsson, aðstoðarmaður fasteignasala - [email protected] eða 690-8040 **

Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: 46 m2 2ja herbergja endaíbúð á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi við Þverholt 21 í Mosfellsbæ. Svalir í suðvesturátt. Frábær staðsetning miðsvæðis í Mosfellsbær og því stutt í alla þjónustu. Eignin skiptist í stofu, eldhús, svefnherbergi og baðherbergi. Húsið er byggt árið 2020.

Nánari lýsing:
Forstofa er með harðparketi og hvítum HTH fataskáp.
Stofa og eldhús í opnu rými með harðparketi á gólfi. Hvít HTH eldhúsinnrétting. Í innréttingu er ofn, tveggja hellu keramik helluborð, viftu, kæliskáp, uppþvottavél og þvottavél. 
Svefnherbergi er með harðparketi á gólfi og hvítum HTH fataskáp.
Baðherbergi er með vinildúk á gólfi og veggjum, upphengdu salerni, handklæðaofn, baðinnréttingu og sturtu.
Sameign: Íbúðinn fylgir hlutdeild að sameignilegri hjóla- og vagnageymslu.

Húsið er einangrað að utan og klætt með báruklæðingu. Stigagangur er teppalagður og Schindler lyfta í stigahúsinu. Húsið stendur á sameiginlegri lóð fyrir Þverholt 21-23. Lóð er fullfrágengin, snjóbræðsla er í gönguleið að húsi. Djúpgámar fyrir sorp eru staðsettir miðsvæðis á lóðinni. Húsið er hannað af Teiknistofu Ingimundar Sveinssonar. Byggingaraðili er Byggingafélagið Bakki ehf. sem er fjölskyldufyrirtæki úr Mosfellsbæ með yfir 40 ára reynslu af húsbyggingum. 

Verð kr. 44.400.000 ,-



Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala Mosfellsbæjar skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar - er skv. gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á af viðkomandi sveitarfélagi.

Ljósmyndir

Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
27.900.000 kr.46.00 606.522 kr./m²250844230.10.2020

28.500.000 kr.46.00 619.565 kr./m²250844626.10.2020

44.400.000 kr.46.00 965.217 kr./m²250844609.05.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Verðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Auglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
44.400.000 kr.965.217 kr./m²23.03.2023 - 05.05.2023
1 skráningar
180.000 kr.3.913 kr./m²01.12.2020 - 04.12.2020
1 skráningar
27.900.000 kr.606.522 kr./m²21.09.2020 - 25.09.2020

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 3 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband