22.03.2023 1111140

Söluskrá FastansEyjabakki 2

109 Reykjavík

hero

20 myndir

53.500.000

560.209 kr. / m²

22.03.2023 - 16 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 07.04.2023

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

95.5

Fermetrar

Fasteignasala

Pálsson fasteignasala ehf.

[email protected]
849-1921
Snjóbræðsla
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Palsson Fasteignasala kynnir:

Björt og rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í vel viðhöldnu fjölbýli við Eyjabakka 2.
Húsið var klætt og málað að utan árið 2016, ásamt því að svalahandrið voru löguð og þakjárn endurnýjað

* Eldhús endurnýjað 2020
* Snyrtileg sameign, stigagangur var málaður og teppi endurnýjað 2020
* Eldvarnarhurð í allar íbúðir
* Þvottahús innan íbúðar


Nánari upplýsingar veita:
Helen Sigurðardóttir lgf. í síma 849-1921 eða [email protected]
******palssonfasteignasala.is*****
*****verdmat.is****

Birt stærð eignar samkv. Fasteignaskrá Íslands er 95,50 m2.

Eignin skiptist í anddyri, stofu / borðstofu, eldhús, þvottahús / búr, baðherbergi, 2 svefnherbergi og geymslur.
Anddyri er flísalagt og fataskápur er í holi. 
Eldhús er með fallegri grænni eldhúsinnréttingu. Innbyggður ísskápur með frysti, bakarofn, helluborð og morgunverðarkrók við glugga. Flísar á gólfi.
Fyrir innan eldhús er rúmgott þvottahús þar sem opnað hefur verið inn í búr. Góður gluggi. Flísar á gólfi og tengi fyrir þvottavél / þurrkara.
Stofa og borðstofa eru í rúmgóðu rými með útgengt út á svalir. Parket á gólfi
Baðherbergi er flísalagt með innréttingu með handlaug, wc og baðkari með sturtuaðstöðu.
Svefnherbergi 1 er með parket á gólfi og fataskápum.
Svefnherbergi 2 er með parket á gólfi.
Sérgeymsla í sameign ásamt sameiginlegri geymslu þar sem þessi íbúð á sitt merkta svæði. Hjóla og vagna geymsla er einnig í sameign.
Sameiginlegt leiksvæði á lóð, snjóbræðsla í göngustíg frá bílastæðum og rúmgott bílaplan.

Falleg íbúð á góðum og fjölskylduvænum stað í Bakkahverfinu, örstuttur gangur í leikskóla, grunnskóla og stutt að sækja alla þjónustu og verslun í Mjóddina.

Smelltu hér fyrir góð ráð fyrir kaupendur
Nýjustu fréttir af fasteignamarkaðnum

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
98

Fasteignamat 2025

55.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.950.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
95

Fasteignamat 2025

54.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.600.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
106

Fasteignamat 2025

57.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.700.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
95

Fasteignamat 2025

53.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.450.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
105

Fasteignamat 2025

57.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.900.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
94

Fasteignamat 2025

53.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband