Söluauglýsing: 1107887

Mýrargata 26

101 Reykjavík

Verð

138.000.000

Stærð

130.3

Fermetraverð

1.059.094 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

107.950.000

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 1 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan TORG kynnir : 
Mjög glæsileg 130,3fm fjögurra herbergja íbúð á fjórðu hæð ásamt stæði og bílskúr (ekki inn í fm tölu íbúðar) í bílageymslu. Mjög fallegt útsýni til fjalla og út á sjó. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Fallegir gólfisíðir gluggar. Eignin skiptist í : forstofu, hol, eldhús, borðstofu, stofu, þrjú herbergi, tvö baðherbergi, þvottahús og geymslu. Sameiginlegar þaksvalir eru á 6 & 7 hæð með frábæru útsýni. Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á [email protected]

NÁNARI LÝSING : 

Forstofa með flísum á gólfi. Rúmgott alrými sem skiptist í eldhús með hvítri/viðar innréttingu, hvítur kvarst steinn á borðum, borðstofa og björt og falleg stofa, gólfsíðir gluggar, parket á gólfi. Útgengt út á svalir með fallegu sjávar og fjallasýn. Rúmgott hjónaherbergi með gólfsíðum gluggum, innbyggðir skápar, parket á gólfi. Innaf er baðherbergi með sturtu, flísar á gólfi og veggjum. Gangu með parketi á gólfi. Svefnherbergi með skáp, parket á gólfi. Baðherbergi með baðkari og sturtu, innrétting við vask, flísar á gólfi og veggjum. Þriðja herbergið er með skápum og parketi á gólfi. Þvottahús með hillum, flísar á gólfi. Eignini fylgir 7,4fm geymsla á fyrstu hæð ásamt hjóla- og vagnageymslu. Sérmerkt stæði með tengi fyrir rafbíl fylgir eignini ásamt rúmgóðum bílskúr þar er einnig auka stæði fyrir framan skúr.

Húsið var byggt 2014, glæsilega hannað með opnum garði í miðju hússins. Þrjár lyftur eru í húsinu. Á 6 & 7 hæð eru sameiginlegar þaksvalir með einstöku útsýni. Í húsinu er öflugt húsfélag með húsverði. Húsið var málað að utan 2021. Eignin er vel staðsett i göngufæri við alla helstu þjónustu, verslanir og úrval af veitingastöðum. 

Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á [email protected]
Hafðu samband ef þú vilt fá frítt og skuldingarlaust verðmat á þína eign.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra.



 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband