06.03.2023 1105471

Söluskrá FastansSmiðshöfði 9

110 Reykjavík

hero

6 myndir

Tilboð

0 kr. / m²

06.03.2023 - 209 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.10.2023

0

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

1148.2

Fermetrar

Fasteignasala

Croisette

[email protected]
569 9090

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Nýrri auglýsingar

Nýrri auglýsingar á sömu eign sem eru enn í birtingu

Pnr.HeimilisfangÁsett verðStærðFermetraverðTegundDags.Mbl
Tilboð1.148 -16.04.2024
Tilboð1.148 -22.03.2023
Tilboð1.148 -07.03.2023

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Croisette Real Estate Partner kynnir:

Á vormánuðum losnar TIL LEIGU á þessum vinsæla stað á Höfða ríflega 1100 fm atvinnuhúsnæði.
Eignin skiptir í iðnaðar- og skrifstofurými. Góð aðkoma er að byggingunni, ein stór lagerhurð og önnur minni. Þá er sérinngangur inn í skrifstofurýmið.


Nánari upplýsingar veittar í síma 569 9090 og [email protected]
Davíð Ólafsson, löggiltur fasteignasali og leigumiðlari,  [email protected] S: 766-6633
Ástþór Helgason,  [email protected] S: 898-1005


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í húsaleigulögum nr. 36/1994 er kveðið á um heimild aðila kalla til skoðunaraðila til úttektar á húsnæðinu fyrir afhendingu. Croisette real estare partner bendir væntanlegum leigjendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Í tilfelli atvinnuhúsnæðis er ríkari heimild aðila að semja sig frá lögum og gildir þá ákvæði leigusamnings ef til ágreinnings kemur. 


 

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
375.000.000 kr.1148.20 326.598 kr./m²224760329.09.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
18 skráningar
Tilboð-03.03.2023 - 21.09.2024

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 18 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Iðnaður á 1. hæð
257

Fasteignamat 2025

77.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.200.000 kr.

010102

Iðnaður á 1. hæð
271

Fasteignamat 2025

80.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.200.000 kr.

010103

Iðnaður á 1. hæð
239

Fasteignamat 2025

73.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.300.000 kr.

010201

Iðnaður á 2. hæð
1148

Fasteignamat 2025

284.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

265.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Innkeyrsludyr og breyting á innra fyrirkomulagi 1. hæðarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að staðsetja innakstursdyr á suðurhlið og koma fyrir tjaldvagnageymslu og starfsemi henni tengdri á fyrstu hæð hússins nr. 9 við Smiðshöfða. Greinargerð vegna starfsemi dags. 4. október 2000 ásamt forsíðu að þinglýstri eignaskiptayfirlýsingu dags. 24. júlí 2000 fylgir erindinu. Skýrsla V.S.I vegna brunavarna dags. 3. október 2000 og endurskoðuð 17. október 2000 fylgir erindinu.

  2. Innkeyrsludyr og breyting á innra fyrirkomulagi 1. hæðarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að staðsetja innakstursdyr á suðurhlið og koma fyrir tjaldvagnageymslu og starfsemi henni tengdri á fyrstu hæð hússins nr. 9 við Smiðshöfða. Greinargerð vegna starfsemi dags. 4. október 2000 ásamt forsíðu að þinglýstri eignaskiptayfirlýsingu dags. 24. júlí 2000 fylgir erindinu. Skýrsla V.S.Í vegna brunavarna dags. 3. október 2000 fylgir erindinu.

  3. Innkeyrsludyr og breyting á innra fyrirkomulagi 1. hæðarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að staðsetja innakstursdyr á suðurhlið og koma fyrir tjaldvagnageymslu og starfsemi henni tengdri á fyrstu hæð hússins nr. 9 við Smiðshöfða.

  4. GirðingSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að girða lóðina nr. 9 við Smiðshöfða á tvo vegu með 230 cm hárri girðingu úr stálrörum og timbri. Erindinu fylgir samþykki lóðarhafa að Smiðshöfða 11 dags. 16. júní 2000.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband