06.03.2023 1105330

Söluskrá FastansRauðalækur 16

105 Reykjavík

hero

21 myndir

61.900.000

709.862 kr. / m²

06.03.2023 - 11 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 17.03.2023

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

87.2

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun

[email protected]
867-0968
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir:

Góð eign í þessu vinsæla hverfi í Laugardalnum. Sérinngangur. Leikvöllur rétt aftan við hús. Sameiginlegur garður. Íbúðin er 87,2 fm - 3ja herbergja við Rauðalæk 16.

Eignin skiptist í tvö svefnherbergi, rúmgóða stofu, eldhús, baðherbergi, anddyri og litla geymslu. Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni.

Nánari lýsing:
Komið inní rúmgott anddyri, innaf því er geymsla á vinstri hönd. Flísar á gólfi.
Eldhús með hvítum flísum og eldhúsinnréttingu (2012) og ný rafmagnstafla fyrir eldhús sett á sama tíma. Flísar á gólfi.
Stór og falleg stofa með harðparketi á gólfi.
Hol sem hægt er að nota fyrir skrifstofu sem er með góðum fataskápum.
Tvö svefnherbergi, annað þeirra er lítið og hitt mjög rúmgott. Harðparket á gólfi.
Baðherbergið var yfirfarið 2017.  Góð innrétting undir handlaug. Flísalagt með baðkari og sturtuhaus. Opnanlegur gluggi er inn á baðherbergi.
Sameiginlegt þvottahús á hæðinni. Snyrtileg sameign. Fallegur sameiginlegur garður.

Húsið var steinað í kringum 1998 og þakið lagað í kringum 2009/2010. Skipt var um glugga á norðaustur hlíð hússins árið 2019. Skólplagnir endurnýjaðar 2019. Drenað var í kringum hús 2019. Allir gluggar málaðir að utan árið 2022.

Eignin er frábærlega staðsett en göngufæri er í leik- og grunnskóla, sundlaug og líkamsrækt. Kaffihús og útivistarsvæði Laugardalsins.

Nánari upplýsingar veitir:
Unnar Kjartansson, löggiltur fasteignasali, s:867-0968 eða [email protected]

***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
36.000.000 kr.87.20 412.844 kr./m²201663418.01.2017

61.450.000 kr.87.20 704.702 kr./m²201663408.03.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
58.900.000 kr.675.459 kr./m²18.03.2023 - 12.05.2023
1 skráningar
59.900.000 kr.686.927 kr./m²14.03.2023 - 24.03.2023
2 skráningar
61.900.000 kr.709.862 kr./m²04.03.2023 - 10.03.2023
2 skráningar
36.900.000 kr.423.165 kr./m²05.12.2016 - 06.12.2016

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 6 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
87

Fasteignamat 2025

63.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.450.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
121

Fasteignamat 2025

87.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.550.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
157

Fasteignamat 2025

98.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.750.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Bæta við gluggaSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að

  2. (fsp) setja glugga á suðurhliðJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort bæta megi við glugga á 1.hæð suðurhliðar á fjölbýlishúsi á lóð nr. 16 við Rauðalæk.

    Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem viðeigandi samþykki meðeigenda fylgi


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband