04.03.2023 1104893

Söluskrá FastansHoltsgata 35

101 Reykjavík

hero

15 myndir

34.900.000

894.872 kr. / m²

04.03.2023 - 6 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 10.03.2023

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

39

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ALDA fasteignasala, Ragnhildur Finnbogadóttir og Jón G. Sandholt kynna:
Bjarta 2ja herbergja íbúð á 1 hæð við Holtsgötu 35 í 101 Reykjavík. Skráð stærð eignarinnar eru 39 m2 og skiptist í anddyri, eldhús, stofu, svefnherbergi og baðherbergi, með sameiginlegu þvottahúsi í kjallara og sameiginlegum garði með palli.
Öll helsta þjónusta er í næsta nágrenni og stutt í leikskóla og skóla.

Allar nánari upplýsingar veita:
Ragnhildur Finnbogadóttir, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 772-2791 eða [email protected]
Jón G. Sandholt, löggiltur fasteignasali í síma 777-2288 eða [email protected]


Nánari lýsing:
Anddyri: Flísalagt gólf. Anddyri tengir eldhús og stofu í opið rými. 
Stofa: Björt með dúk á gólfi.
Eldhús: Flísalagt gólf með innréttingu með viðaráferð og steinn á eldhúsbekk.
Herbergi: Bjart með dúk á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt gólf og veggir að hluta, með sturtu og upphengdu salerni.
Þvottaaðstaða: Í sameign
Garður: Er sameiginlegur með viðarpalli.

Ath fyrir liggur ástandsskýrsla á húsinu. 

Athygli er vakin á því að ráðast þarf í endurbætur að utan.

Allar nánari upplýsingar veita:
Ragnhildur Finnbogadóttir, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 772-2791 eða [email protected]
Jón G. Sandholt, löggiltur fasteignasali í síma 777-2288 eða [email protected]

----------------------------------------------------------------------- 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila  
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati 
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar 
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


 

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
26.000.000 kr.39.00 666.667 kr./m²200081524.11.2021

32.500.000 kr.39.00 833.333 kr./m²200081505.07.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
41.900.000 kr.1.074.359 kr./m²16.06.2024 - 28.06.2024
17 skráningar
34.900.000 kr.894.872 kr./m²04.03.2023 - 09.03.2023
1 skráningar
Tilboð-20.08.2021 - 11.11.2021
1 skráningar
29.900.000 kr.766.667 kr./m²23.07.2021 - 12.08.2021
1 skráningar
31.900.000 kr.817.949 kr./m²04.07.2021 - 18.07.2021

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 22 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
109

Fasteignamat 2025

71.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.050.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
39

Fasteignamat 2025

41.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.000.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
59

Fasteignamat 2025

54.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.350.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
77

Fasteignamat 2025

65.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Svalir á rishæð - áður gerðar breytingar innra skipul.Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að setja nýjar svalir á suðvesturhlið auk þess sem gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að glerþak hefur verið gert yfir eldri inndregnar svalir og ýmsar breytingar á innra fyrirkomulagi á 1. og 2. hæð í húsinu á lóð nr. 35 við Holtsgötu. Erindi fylgir samþykki meðeiganda á teikningu A4 dags. 3. mars. 2020. Stækkun vegna yfirbyggingar á svölum: 9,6 ferm., 24,2 rúmm.

  2. Svalir á rishæð - áður gerðar breytingar innra skipul.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að setja nýjar svalir á suðvesturhlið auk þess sem gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að glerþak hefur verið gert yfir eldri inndregnar svalir og ýmsar breytingar á innra fyrirkomulagi á 1. og 2. hæð í húsinu á lóð nr. 35 við Holtsgötu. Erindi fylgir samþykki meðeiganda á teikningu A4 dags. 3. mars. 2020. Stækkun vegna yfirbyggingar á svölum: XX ferm., XX rúmm.

  3. (fsp) - ÚtlitsbreytingAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að sameina kvisti á vesturhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 35 við Holtsgötu. Nei. Með vísan til umsagnar á fyrirspurnarblaði.

  4. Salernisaðstaða í bílskúrSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir vatnslögnum og salernisaðstöðu í bílskúr á lóðinni nr. 35 við Holtsgötu. Samþykki eins nágranna, Holtsgötu 37 og samþykki meðeigenda (á teikn. og í tölvubréfi dags. 11. janúar 2013) fylgir erindinu.

  5. Salernisaðstaða í bílskúrFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir vatnslögnum og salernisaðstöðu í bílskúr á lóðinni nr. 35 við Holtsgötu. Samþykki eins nágranna, Holtsgötu 37 og eins meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu.

  6. Salernisaðstaða í bílskúrFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir vatnslögnum og salernisaðstöðu í bílskúr á lóðinni nr. 35 við Holtsgötu. Samþykki eins nágranna, Holtsgötu 37 og eins meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband