Söluauglýsing: 1103786

Silfursmári 4 (501)

201 Kópavogur

Verð

96.900.000

Stærð

123.5

Fermetraverð

784.615 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

6.500.000

Fasteignasala

Miklaborg

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 1 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir: Glæsileg, vönduð og vel skipulögð 123 fm 4ra herbergja íbúð í nýjasta hluta Smárans í Kópavogi sem er nútímalegt borgarhverfi þaðan sem stutt er í þjónustu verslana og þjónustu s.s. Smáralind, heilsugæslu, skóla og íþróttaaðstöðu ásamt því sem aðgengi að stofnbrautum og þjónustu almennisvagna er afar auðveld. Íbúðir eru búnar nýjustu snjalllausnum sem miða að hagkvæmni og þægindum. Snjallsímastýrður mynddyrasími, hitastýringar og fleira. Bókið einkaskoðun hjá Svan í síma 697 9300 eða [email protected]

Íbúð 501 er 4ra herbergja íbúð á 5. hæð í Silfursmára 4 með stæði í bílakjallara. Íbúðin skilast fullbúin með eldhústækjum m.a. innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Stofa og eldhús í opnu svæði. Innréttingar í eldhúsi baðherbergjum og svefnherbergjum eru frá Axis ehf. Íbúðin skilast með gólfefnum á öllum gólfflötum íbúðar. Á öllum rýmum er harðparket nema votrými sem eru flísalögð. Litapalleta, skv. skilalýsingu.

Eignin skiptist í anddyri með fataskápum. Inn af anddyri er þvottahús. Eldhús er í opnu rými við stofu og borðstofu þaðan sem útgengt er á 26,7 fm pall í suðvestur. Inn af stofu er eitt barnaherbergi/sjónvarpsherbergi og á svefnherbergisgangi er hjónaherbergi og annað aukaherbergi. Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum að hluta, gólfhita, upphengdri salernisskál og vönduðum hreinlætistæki.
Sérgeymsla í kjallara er 8,5 fm að stærð. Stæði í bílageymslu fylgir merkt D50.

Kaupendur greiða skipulagsgjald 0,3% af brunabótamati þegar það verður sett á.

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðunni: www.201.is , Vísað er til frekari upplýsinga í skilalýsingu Silfursmára 6 sem sjá má á síðunni.

Allar nánari upplýsingar gefur:

Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 697 9300 eða [email protected]

Íris Arna Geirsdóttir lögg. fasteignasali sími 770-0500 eða [email protected]

Jason Kristinn Ólafsson lögg. fasteignasali sími: 775-1515 eða [email protected]

Óskar Sæmann Axelsson lögg. fasteignasali sími: 691-2312 eða [email protected]

Svan Gunnar Guðlaugsson lögg. fasteignasali sími: 697-9300 eða [email protected]

Þórhallur Biering lögg. fasteignasali sími: 896-8232 eða [email protected]

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband