26.02.2023 1102537

Söluskrá FastansNaustavör 50

200 Kópavogur

hero

Verð

84.900.000

Stærð

80.7

Fermetraverð

1.052.045 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

71.300.000

Fasteignasala

Miklaborg

Símanúmer


Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 11 daga.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir: Glæsilega 80,7 fermetra 2ja herbergja íbúð á 4. hæð(efstu) í 4ra hæða lyftuhúsi við Naustavör 50 í Kópavogi. Eignin skiptist í: forstofu, hol, hjónaherbergi með fataskápum, baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara, eldhús með eyju, stofu og borðstofu. Eignin verður sýnd fimmtudaginn 23. febrúar kl. 17:00. Nánari upplýsingar veitir Jason Kristinn Ólafsson löggiltur fasteignasali í síma 775-1515 eða [email protected]

Nánari lýsing:
Svefnherbergi
með góðu skápaplássi. Innréttingar frá Búnás. 
Stofa og eldhús með 8 fm svölum til suðurs.
Eldhús: Blöndunartæki matt svart frá Mora, AEG ofn, granít borðplata. Helluborð er 90cm með innbygðum gufugleypi.
Baðherbegi: Fallegar 60x60 svartar flísar á gólfi. Innréttingu var breytt fyrir þvottavél með kústaskáp. Handlaugin er úr stáli og ofan á borði, blöndunartæki matt svart frá Mora, dökkt sturtugler, svartur takki fyrir klósett og svartur handklæðaofn. Gólfhiti í allri íbúð og dimmerar í herbergjum inní töflu. Gólfefnið er viðarparket úr Ebson, Boen castle oak foggy brown.

Sérgeymsla í kjallara. (8,3 fm)

Stæði í bílageymslu með rafhleðslustöð, leigan á stöðinni er um kr 3.000- á mánuði.

Stutt í skóla, Sky Lagoon og fallegar gönguleiðir meðfram sjávarsíðunni.

Nánari upplýsingar veitir Jason Kristinn Ólafsson löggiltur fasteignasali í síma 775-1515 eða [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010110

Íbúð á 1. hæð
122

Fasteignamat 2025

103.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

103.100.000 kr.

010111

Íbúð á 1. hæð
112

Fasteignamat 2025

98.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.750.000 kr.

010210

Íbúð á 2. hæð
140

Fasteignamat 2025

113.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

112.750.000 kr.

010211

Íbúð á 2. hæð
80

Fasteignamat 2025

76.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.200.000 kr.

010212

Íbúð á 2. hæð
108

Fasteignamat 2025

96.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

96.100.000 kr.

010310

Íbúð á 3. hæð
138

Fasteignamat 2025

113.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

112.250.000 kr.

010311

Íbúð á 3. hæð
80

Fasteignamat 2025

80.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.100.000 kr.

010312

Íbúð á 3. hæð
107

Fasteignamat 2025

96.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

96.250.000 kr.

010407

Íbúð á 4. hæð
139

Fasteignamat 2025

116.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

115.700.000 kr.

010408

Íbúð á 4. hæð
80

Fasteignamat 2025

82.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.400.000 kr.

010409

Íbúð á 4. hæð
110

Fasteignamat 2025

100.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

99.850.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband