24.02.2023 1101866

Söluskrá FastansStamphólsvegur 3

240 Grindavík

hero

21 myndir

55.900.000

508.644 kr. / m²

24.02.2023 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 03.03.2023

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

109.9

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
861-7507
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Stamphólsveg 3, íbúð 0202 - fnr. 228-3185 

Íbúðin er skráð 109,9 fm, 4 herbergja íbúð á 2.hæð í 7 hæða fjölbýlishúsi. Íbúðarhlutinn er skráður 104,5fm og geymsla 5,4fm. Húsið er byggt árið 2007 en Grindin ehf tók við húsinu 2014 og kláraði frágang á því. 

3D - SKOÐAÐU EIGNINA Í ÞRÍVÍÐU UMHVERFI HÉR - 3D

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.

Nánari lýsing:

Aðkoma: Malbikað bílaplan, hellulagðar stéttir með fram bílaplani sem og steypt stétt að inngangi í húsið. 

Forstofa: Parket á gólfi. Fataskápur. 

Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Útgengt á svalir sem snúa í suður/vestur. 

Eldhús: Parket á gólfi. Ljós innrétting með bakaraofni í vinnuhæð. Helluborð með viftu yfir. 

Þvottahús: Er inn af eldhúsi. Flísar á gólfi. 

Svefnherbergi: Eru þrjú talsins og er parket á gólfi og fataskápar í öllum herbergjunum. 

Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Innrétting með handlaug. Baðkar með sturtutæki. Upphengt salerni. 

Geymslur: Lítil geymsla er í íbúð og á jarðhæð er sameiginleg hjóla og vagnageymsla og einnig læst geymsla fyrir íbúðina og er hún nr. 0117 og er 5,4 fm. 

Lóð: Tyrfð lóð er í kringum húsið. Malbikað bílastæði. 


Íbúðin er virkilega smekkleg með fallegu parketi á meirihluta hennar. Þrjú góð svefnherbergi. Góð staðsetning, stutt í alla þjónustu,  verslun skóla og leikskóla.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Dagbjartur Willardsson lgf hjá Remax í s: 861-7507 eða á [email protected]


Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. 


Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
34.500.000 kr.109.80 314.208 kr./m²228318911.02.2020

44.500.000 kr.110.10 404.178 kr./m²228319718.06.2021

41.500.000 kr.109.90 377.616 kr./m²228318512.10.2021

53.400.000 kr.109.90 485.896 kr./m²228318513.04.2023

48.878.000 kr.110.10 443.942 kr./m²228319708.05.2024

48.402.000 kr.109.90 440.419 kr./m²228318526.06.2024

51.918.000 kr.109.80 472.842 kr./m²228318922.07.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
89

Fasteignamat 2025

41.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.950.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
90

Fasteignamat 2025

41.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.250.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
92

Fasteignamat 2025

42.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.350.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
109

Fasteignamat 2025

48.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.250.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
92

Fasteignamat 2025

43.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.700.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

40.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.900.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
92

Fasteignamat 2025

43.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.900.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
109

Fasteignamat 2025

49.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.850.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
93

Fasteignamat 2025

43.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.300.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
84

Fasteignamat 2025

40.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.400.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
111

Fasteignamat 2025

50.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.650.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
91

Fasteignamat 2025

43.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.400.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
93

Fasteignamat 2025

44.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.850.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
86

Fasteignamat 2025

41.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.300.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
85

Fasteignamat 2025

41.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.550.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
91

Fasteignamat 2025

44.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.950.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
110

Fasteignamat 2025

50.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.150.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
92

Fasteignamat 2025

44.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.250.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
111

Fasteignamat 2025

51.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.950.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
91

Fasteignamat 2025

44.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.350.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
92

Fasteignamat 2025

45.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.900.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
84

Fasteignamat 2025

42.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.900.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
183

Fasteignamat 2025

73.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.600.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
139

Fasteignamat 2025

61.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.700.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband