23.02.2023 1100965

Söluskrá FastansVindás 1

110 Reykjavík

hero

27 myndir

44.900.000

779.514 kr. / m²

23.02.2023 - 15 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 10.03.2023

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

57.6

Fermetrar

Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu


Virkilega falleg 2ja herbergja íbúð í Árbænum á 3.hæð ( efstu) með góðu útsýni.
Eignin skiptist þannig að íbúðin sjálf er 53,6 fm og geymsla 4 fm, alls 57,6 fm skv. Þjóðskrá Íslands.


Nánari lýsing:

Stofa og eldhús
í björtu alrými, gengið úr stofu út á svalir, parket á gólfi. Upphengdar hillur í stofu fylgja.
Eldhús er með hvítri innréttingu, eldavél, vifta. Uppþvottavél og ísskápur fylgja með. 
Svefnherbergið er rúmgott með góðum skápum, parket á gólfi.
Baðherbergið flísalagt í hólf og gólf með sturtubaðkari, handklæðaofn.
Aðgangur að þvottavél og þurrkara á hæðinni sem deilist með þremur öðrum íbúðum.
Geymsla er á sömu hæð og íbúðin.
Sameiginleg hjóla-og vagnageymsla á jarðhæð.
Húsið er klætt að utan og því viðhaldslítið. Sérmerkt bílastæði. Ljósleiðari er kominn í íbúðina. 

Framkvæmdir seinust ára:
*Ný eldhúsinnrétting 2020.
*Ný uppþvottavél 2020.
*Nýr ofn í stofu 2019.
*Nýtt parket á svefnherbergi 2020.
*Nýtt parket á stofu, gang og eldhúsi 2018.
*Nýjar skáphurðar í svefnherbergi 2019
*Þakdúkur endurnýjaður á öllu húsinu 2020.

Falleg og vel staðsett eign með góðu útsýni í litlu og snyrtilegu fjölbýli þar sem stutt er í fallega náttúru, skóla, leikskóla og alla helstu þjónustu.

Íbúðin er í útleigu og er laus 01.06.2023, leigjendur hafa áhuga á því að leigja hana áfram sé það í boði.

Nánari upplýsingar veitir: 
Stefán Rafn Sigurmannsson s.655-7000 eða [email protected]

Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is
 


 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
16.700.000 kr.57.60 289.931 kr./m²205351030.12.2013

18.900.000 kr.56.80 332.746 kr./m²205351318.07.2015

28.500.000 kr.56.80 501.761 kr./m²205351318.10.2017

29.200.000 kr.57.60 506.944 kr./m²205351012.03.2018

29.200.000 kr.57.60 506.944 kr./m²205351024.01.2020

30.500.000 kr.58.00 525.862 kr./m²205350915.02.2021

44.000.000 kr.57.60 763.889 kr./m²205351027.04.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

070101

Íbúð á 1. hæð
58

Fasteignamat 2025

45.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.000.000 kr.

070102

Íbúð á 1. hæð
111

Fasteignamat 2025

65.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.950.000 kr.

070103

Íbúð á 1. hæð
54

Fasteignamat 2025

44.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.850.000 kr.

070204

Íbúð á 2. hæð
58

Fasteignamat 2025

45.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.050.000 kr.

070201

Íbúð á 2. hæð
80

Fasteignamat 2025

53.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.300.000 kr.

070202

Íbúð á 2. hæð
107

Fasteignamat 2025

65.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.550.000 kr.

070203

Íbúð á 2. hæð
80

Fasteignamat 2025

53.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.300.000 kr.

070301

Íbúð á 3. hæð
57

Fasteignamat 2025

45.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.750.000 kr.

070302

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

64.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.450.000 kr.

070303

Íbúð á 3. hæð
79

Fasteignamat 2025

53.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.100.000 kr.

070304

Íbúð á 3. hæð
56

Fasteignamat 2025

44.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.400.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband