13.02.2023 1097900

Söluskrá FastansÁlfhólsvegur 32

200 Kópavogur

hero

34 myndir

79.900.000

918.391 kr. / m²

13.02.2023 - 39 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 24.03.2023

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

87

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
694-2526
Lyfta
Svalir
Verönd
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX & Bjarný Björg Arnórsdóttir aðstoðarmaður fasteignasala & Sveinn Gíslason Lgf kynna 
Einstaklega áhugaverða, vandaða og bjarta þriggja herbergja útsýnisíbúð á efstu hæð í nýlegu upphituðu lyftuhúsi við Álfhólsveg í Kópavogi þar sem stutt er í alla þjónustu. Eignin er 87,0 fm samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands og þar af er geymsla 9,2 fm. Eigninni fylgja tvö merkt stæði í opnu bílskýli ásamt glæsilegri hellulagðri þakverönd í séreign. Útsýni er frá íbúðinni yfir Reykjavík vestanverða, Seltjarnarnes og Snæfellsjökul.
Sjón er sögu ríkari.

Bókið tíma fyrir skoðun hjá Bjarný Björg Arnórsdóttir aðstoðarmaður fasteignasala / í lögg.námi í síma 694-2526 / [email protected] 
 
SMELLTU HÉR og skoðaðu þessa eign í 3-D, Þrívíðu umhverfi

** SMELLIÐ HÉR til að fá söluyfirlitið sent samstundis **

Eignin skiptist í:
Forstofa er með sérsmíðuðum fataskápum og flísum á gólfi
Eldhúsið er bjart og opið með fallegri sérsmíðaðri hvítri innréttingu. Góð vinnuaðstaða og mikið skápapláss. Innbyggður ísskápur, stór innbyggður frystiskápur, innbyggð uppþvottavél og parket á gólfi
Stofan er björt og falleg með vönduðum sérhönnuðum innréttingum og frábæru útsýni. Útgengið er úr stofu bæði á hellulagða þakverönd sem snýr í hásuður og á minni svalir sem snúa í vestur
Þakverönd er tæpir 50 fm og af því eru 12 fm skráðir. Einstakt útsýni til vesturs, yfir Reykjavík vestanverða, Seltjarnarnes og Snæfellsjökul.
Baðherbergi er flísalagt með fallegum sérsmíðuðum innréttingum og speglaskápum. Þar inn af er þvottaaðstaða með góðu skápaplássi.
Hjónaherbergið er með góðum sérsmíðuðum fataskápum og parket á gólfi
Svefnherbergi er nýtt sem skrifstofa í dag en er hannað fyrir rúm í fullri stærð, ásamt skrifborði og stól. Er með góðum sérsmíðuðum fataskápum og parketi á gólfi
Gólfefni eru af vandaðri gerð. Mjög fallegt hnotuparket og flísar
Geymslan er á neðstu hæð og er 9,2 fm á stærð ásamt rúmgóðri hjólageymslu í sameign
Tvö merkt bílastæði í opinni bílageymslu sem eru undir þaki. Það er tengi fyrir hleðslustöð í báðum stæðum og stöð í öðru.
Lyfta er í húsinu
 
Falleg eign á einum besta stað í Kópavogi þar sem stutt er í alla þjónustu, skóla, leikskóla, verslun og samgöngur.

Í 3D getur þú skoðað eignina hvar sem þú ert í þrívíðu umhverfi, ferðast auðveldlega á milli herbergja og kynnt þér rýmið.

Nánari upplýsingar gefur :
Bjarný Björg Arnórsdóttir aðstoðarmaður fasteignasala / í lögg.námi í síma 694-2526 / [email protected] eða
Sveinn Gíslason löggiltur fasteignasali í síma 477-7777 / [email protected]

 
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.
 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
31.000.000 kr.87.00 356.322 kr./m²232413126.11.2013

31.700.000 kr.86.50 366.474 kr./m²232412205.02.2014

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
110

Fasteignamat 2025

82.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.400.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

70.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.950.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
79

Fasteignamat 2025

66.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.400.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
100

Fasteignamat 2025

78.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.100.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
103

Fasteignamat 2025

79.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.000.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
115

Fasteignamat 2025

84.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.600.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
89

Fasteignamat 2025

72.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.000.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
82

Fasteignamat 2025

68.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.150.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

79.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.300.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
101

Fasteignamat 2025

79.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.600.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

75.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.700.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
79

Fasteignamat 2025

69.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.000.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
140

Fasteignamat 2025

100.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

100.900.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband