11.02.2023 1097371

Söluskrá FastansRánargata 45

101 Reykjavík

hero

19 myndir

63.900.000

827.720 kr. / m²

11.02.2023 - 6 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 17.02.2023

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

77.2

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
898-5115
Gólfhiti
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LIND Fasteignasala og Guðmundur Hallgrímsson lgfs kynna Ránargötu 45
Rúmgóða 77,2 fm 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð.
Stofan er stór og rúmgóð með útgengi út í stóran skjólgóðan garð, þvottaaðstaða innan íbúðar.  

Nánari lýsing:
Anddyri með flísum á gólfi.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi.
Svefnherbergi með skáp og parketi á gólfi.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta á vegg, baðkar. Gólfhiti.
Eldhús er með stórri innréttingu, pláss fyrir uppþvottavél, parket á gólfi
Stofan/borðstofa er í opnu rými og tengist við eldhús, parket á gólfi, útgengi út í garð.
Þvottahús/Geymsla innan íbúðar
Hjólageymsla í sameign.  
Lóðin er stór og afgirt með hellulagðri stétt og grasi, á lóð eru fjögur bílastæði sem eru í sameign.

Stutt er í fjölbreytta þjónustu, verslanir, skóla, leiksskóla og miðbæinn.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Guðmundur Hallgrímsson Löggiltur fasteignasali í síma 898-5115 / [email protected]  

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% (fyrstu kaup), 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Lántökugjald af veðskuldabréfi mishátt milli lánastofnuna. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 74.900,
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
9.750.000 kr.77.20 126.295 kr./m²200099120.07.2006

34.000.000 kr.77.20 440.415 kr./m²200099124.11.2014

41.000.000 kr.77.20 531.088 kr./m²200099104.05.2020

63.000.000 kr.77.20 816.062 kr./m²200099122.03.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

030101

Íbúð á 1. hæð
77

Fasteignamat 2025

63.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.750.000 kr.

030102

Íbúð á 1. hæð
92

Fasteignamat 2025

71.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.800.000 kr.

030201

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

74.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.850.000 kr.

030202

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

74.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.850.000 kr.

030301

Íbúð á 3. hæð
93

Fasteignamat 2025

72.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.600.000 kr.

030302

Íbúð á 3. hæð
93

Fasteignamat 2025

72.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Núv. frkl. á bílastæðumAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort samþykkt yrði núverandi fyrirkomulag á bílastæðum á lóðinni nr. 45 við Ránargötu. Fyrirkomulag þetta hefur verið notað frá upphafi en athugasemdir eru gerðar nú vegna eignaskipta. Nei. Vísað er til samþykktra uppdrátta varðandi frágang bílastæða.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband