10.02.2023 1097213

Söluskrá FastansDyngjugata 3

210 Garðabær

hero

Verð

83.900.000

Stærð

119.7

Fermetraverð

700.919 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

72.050.000

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

Símanúmer


Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 6 daga.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LIND fasteignasala og Auður Magnúsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir einstaklega fallega og bjarta, fjögurra herbergja íbúð á 2.hæð (jarðhæð frá aðalinngangi) ásamt sérafnotareit við Dyngjugötu 3 í Urriðaholtinu í Garðabæ.  Sérmerkt stæði í bílageymslu í sjö íbúða fjölbýli. Eignin er skráð 119,7 fm þar af er 6,6 fm geymsla. Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla sem og útivistarsvæði í Heiðmörkinni. 

Nánari lýsing:
Forstofa: Harðparket á gólfi, fatakápur.
Eldhús: Opið við alrými, harðparket á gólfi, innrétting með góðu skápaplássi. 
Stofa: Rúmgóð og björt stofa með útgengi út á sérafnotareit.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, falleg innrétting, baðkar með sturtuaðstöðu, upphengt klósett og handklæðaofn.
Þvottahús: Sérþvotta hús með tengi fyrir þvottavél og þurrkara ásamt skolvask.
Herbergi I: Rúmgott hjónaherbergi með fataherbergi með góðu skápaplássi. Harðparket á gólfi. 13,6 fm.
Herbergi II: Harðparket á gólfi, fataskápur. 9,7 fm.
Herbergi III: Harðparket á gólfi, fataskápur. 9,7 fm.
Sérafnotareitur: Hellulagður og girtur af.
Bílastæði: Sérmerkt stæði í bílageymslu.
Geymsla: Í sameign, 6,6 fm.
Hjóla- og vagnageymsla: Í sameign.

Húsgjöld eignarinnar eru 24.456 kr á mánuði, innifalið í húsgjöldum er allur almennur rekstur húsfélags, hitakostnaður, húseigandatrygging, rafmagn í sameign, þrif sameignar.

Urriðaholt er nýlegt hverfi í Garðabæ með blandaðri byggð íbúða og þjónustu, verslunum, skólum, heilsugæslu og íþróttamannvirkjum sem nokkuð sé nefnt. Urriðaholt er þéttbýli í náinni tengingu við nokkur af helstu útivistarsvæðum höfuðborgarsvæðisins, ósnortna náttúru og góðar samgönguæðar. Urriðaholtsskóli, sem er leik- og grunnskóli, er rétt fyrir ofan. Kauptún er svo þjónustukjarni í göngufæri við íbúðabyggðina. Þar eru meðal annars verslanirnar Costco, Ikea, Bónus og Vínbúðin.

Nánari upplýsingar veitir Auður Magnúsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8482666, tölvupóstur [email protected].
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010103

Íbúð á 1. hæð
71

Fasteignamat 2025

62.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.900.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
57

Fasteignamat 2025

54.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.600.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
76

Fasteignamat 2025

64.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.600.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
119

Fasteignamat 2025

90.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.600.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
134

Fasteignamat 2025

98.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.100.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband