Söluauglýsing: 1096082

Holtagata 13

420 Súðavík

Verð

46.900.000

Stærð

167.2

Fermetraverð

280.502 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

24.900.000

Fasteignasala

Fasteignasala Vestfjarða

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 177 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - [email protected] - www.fsv.is- kynnir til sölu - Holtagata 13 Súðavík - Fallegt einbýli á einni hæð ásamt bílskúr, húsið sjálft er 129 m² og bílskúr 38,2 m². Í húsinu eru fjögur svefnherbergi, forstofa, stofa og borðstofa, eldhús, baðherbergi og gestasalerni, rúmgott þvottahús og bílskúr, fallegur garður og stór sólpallur, nýr 12 m² geymsluskúr í garði.

Nánari lýsing:
Komið er inn í forstofu með stórum fataskáp og skóskáp, flísar á gólfi og hiti í gólfi.
Gangur inn að stofu með flísum á gólfi, lítið salerni með flísum á gólfi og hiti í gólfi þar.
Mjög rúmgóð og falleg stofa og borðstofa með flísum á gólfi, útgangur út á stóran sólpall úr stofu.
Eldhús með fallegri innréttingu, ofn og örbylgjuofn, nýtt spanhelluborð og vifta á eyju, uppþvottavél fylgir, flísar á gólfi.
Eitt svefnherbergi er við hlið eldhúss, flísar á gólfi.
Svefnherbergisgangur með steyptu máluðu gólfi.
Hjónaherbergi með plastparketi á gólfi og stórum og góðum fataskáp.
Tvö minni herbergi án gólfefna. 
Baðherbergi með baðkari og sturtuklefa, innrétting, flísar á gólfi og veggjum, hiti í gólfi.

Þvottahús inn af forstofu, stór innrétting fataskápur, hiti í gólfi, útgengt út á sólpall norðanmegin í húsinu.
Innangengt í 38 m² bílskúr úr þvottahúsi, steypt gólf, hurð með rafstýrðum opnara.
Geymsluloft yfir bílskúr og þvottahúsi.
Gróinn garður afgirtur að hluta, stór sólpallur og nýr 12 m² geymsluskúr. Malarborið bílastæði.

Allar innréttingar og skápar frá SBS innréttingum, settar upp 2006 en þá voru gólfefni einnig endurnýjuð.
Gluggar eru álgluggar frá Kjarnagluggum.

Nánari upplýsingar og skoðunartíma veitir Guðmundur Óli Tryggvason Lögg. fasteignasali, í síma 4563244 og 8208284, tölvupóstur [email protected]

Smelltu hér til að panta frítt söluverðmat eða skrá eignina þína!
Smelltu hér til að fylgja okkur á Facebook
Smelltu hér til að fylgja okkur á Instagram


Skoðunar- og aðgæsluskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Við bendum væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga, 0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnana: vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu samkvæmt gjaldskrá.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband