04.02.2023 1095381

Söluskrá FastansBreiðavík 2

112 Reykjavík

hero

25 myndir

67.900.000

675.622 kr. / m²

04.02.2023 - 6 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 10.02.2023

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

100.5

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

[email protected]
692-3344
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Hrönn Ingólfsdóttir lgfs. og Fasteignasalan TORG kynna í einkasölu: Glæsilega 3ja herbergja íbúð með sérinngangi og suð/vestur svölum á þriðju hæð í litlu og vönduðu fjölbýli við Breiðuvík 2 í Reykjavík. Íbúðin er einstaklega vel skipulögð rúmgóð og björt. Íbúðin er skráð 100,5 fm ásamt geymslu í sameign og skiptist þannig: tvö svefnherbergi, rúmgóð stofa/borðstofa, eldhús, baðherbergi og rúmgóðar svalir. Sérinngangur er í íbúðina af svölum á þriðju hæð og sérmerkt stæði úti á bílaplani. Allar nánari upplýsingar og bókun einka skoðunar veitir Hrönn Ingólfsdóttir lgfs í síma: 692-3344 og [email protected]

Nánari lýsing eignar:
Forstofa: Rúmgóð og björt forstofa með fallegum sandsteini á gólfi og góðum skáp.
Eldhús: Einstaklega vönduð og rúmgóð sérsmíðuð innrétting úr kirsuberjavið með nýlegum tækjum. Ofn í vinnuhæð á tækjavegg. Sandsteinn á milli skápa.
Stofa + borðstofa: Stofan er björt og afar rúmgóð með útgengi út á rúmgóðar svalir. Parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi með mjög góðum skápum. Parket á gólfi.
Barnaherbergi: Gott herbergi innaf forstofu með skáp. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Baðherbergið er með baðkari, sturtu og góðri sérsmíðaðri innréttingu úr kirsuberjavið. Flísalagt í hólf og gólf. Tengi fyrir þvottavél.
Geymsla: Í sameign er einnig sér geymsla ásamt sameiginlegri hjóla og vagnageymslu. 

Þetta er glæsileg eign sem vert er að skoða á frábærum stað í Grafarvogi/Reykjavík þar sem stutt er í alla helstu þjónustu svo sem skóla, leikskóla og verslanir.  Allar nánari upplýsingar og bókun skoðunar veitir Hrönn Ingólfsdóttir lgfs í síma: 692-3344 og [email protected].

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
21.300.000 kr.101.40 210.059 kr./m²222605611.12.2006

43.000.000 kr.101.40 424.063 kr./m²222605611.01.2021

59.900.000 kr.101.40 590.730 kr./m²222605605.01.2023

25.024.000 kr.100.50 248.995 kr./m²222605818.06.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
120

Fasteignamat 2025

76.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
101

Fasteignamat 2025

67.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.550.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
102

Fasteignamat 2025

67.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.750.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

67.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.150.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
101

Fasteignamat 2025

67.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnAfgreitt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort það séu kvaðir á lóðinni varðandi að setja upp svalaskýli. Íbúð 01-0101.

    Samanber leiðbeiningar á athugasemdablaði.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband