03.02.2023 1095128

Söluskrá FastansHáaleitisbraut 38

108 Reykjavík

hero

28 myndir

73.700.000

556.647 kr. / m²

03.02.2023 - 14 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 17.02.2023

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

132.4

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Bílskúr
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Samskipti, söluyfirlit og fleira er hægt að fá aðgang að hér

Rúmgóð og björt 4 herbergja útsýnisíbúð með bílskúr, á þriðju hæð við Háaleitisbraut. Skv. HMS er eignin 132,4 fm þar af er íbúðin 106,4 fm, geymslan 5.3 fm og bílskúrinn 20,7 fm.

Um er að ræða íbúð með 3 svefnherbergjum, rúmgóðri stofu, baðherbergi og eldhúsi. Á jarðhæð er einnig sér geymsla, sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi sem og hjóla og vagnageymsla. Bílskúr er í sérstæðri lengju fyrir framan húsið.

Nánari lýsing:
Komið er inn í snyrtilegan stigagang. Skipt var um teppi og málað árið 2022. Á stigagangi fyrir framan inngang íbúðar er skápur sem tilheyrir íbúðinni.

Forstofa Komið er inn í forstofu með fataskáp sem leiðir inn í flísalagðan gang þaðan sem gengið er inn i öll rými íbúðarinnar.

Eldhús er á vinstri hönd. Falleg eikarinnrétting með góðu skápaplássi, bakaraofn í vinnuhæð, spanhelluborð, flísar á milli skápa. Rúmgóður borðkrókur. Flísar á gólfi.

Stofa / borðstofa Rúmgóð og björt stofa, gluggar í tvær áttir og útgengt á vestursvalir með glæsilegu útsýni. Eikarparket á gólfi.

Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, hvít innrétting og tengi fyrir þvottavél. Baðkar með sturtu. Gluggi til austurs.

Svefnherbergin eru 3.

Svefnherbergi 1 og 2 eru björt barnaherbergi með glugga til austurs, fataskáp og harðparketi á gólfi.

Svefnherbergi 3 er rúmgott hjónaherbergi með gluggum í tvær áttir, stór fataskápur og svalir með útsýni til Esju. Harðparket á gólfi.

Bílskúr er í sér lengju fyrir framan húsið, rafmagn, heitt og kalt vatn.

Geymsla ágæt sér geymsla með hillum í kjallara.

Sameign Í sameign er snyrtilegt þvottahús með iðnaðar vélum í eigu húsfélags, þurrkherbergi og miðstöðvarkompa sem notuð er sem þurrkherbergi. Einnig eru góð hjóla og vagnageymsla sem gengið er inn í að utan. Sameign og lóð eru vel hirt og snyrtileg í alla staði.

Að sögn eiganda hafa eftirtaldar endurbætur verið framkvæmdar undanfarin ár:

Skipt um teppi og málað á stigagangi 2022

Skipt um varmaskipti fyrir blokkina 2022

Hreinsað upp úr öllum niðurföllum við blokkina 2022

Yfirdekkað malbik á bílaplani fyrir um tveimur árum

Nýleg þvottavél og þurrkari í sameiginlegu þvottahúsi

Skipt um brunn sunnan megin við húsið um það bil 2016/2017

Skipt um glugga og gluggakarma í herbergjum og baði á austurhlið 2013. Skipt um gler í tveimur stóru gluggum í stofu á vesturhlið 2016.

Múrviðgerðir og málun vesturhlið og norðurgafli 2016 og múrviðgerðir og málun á austurhlið og suðurgafli 2013.

Skipt um þak fyrir um 15 árum og þak aftur yfirfarið tveimur árum eftir það

Frárennslislagnir innanhúss fóðraðar og endurnýjuð lögn meðfram húsinu vestan megin og settir nýir brunnar um 2008.

Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010005

Íbúð á jarðhæð
54

Fasteignamat 2025

38.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.650.000 kr.

010004

Íbúð á jarðhæð
53

Fasteignamat 2025

38.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.500.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
132

Fasteignamat 2025

73.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.500.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
133

Fasteignamat 2025

74.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.050.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
132

Fasteignamat 2025

73.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.350.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
133

Fasteignamat 2025

73.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.900.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
131

Fasteignamat 2025

72.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.800.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
132

Fasteignamat 2025

73.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.500.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
132

Fasteignamat 2025

73.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.000.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
133

Fasteignamat 2025

73.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.750.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband