02.02.2023 1094775

Söluskrá FastansLjósheimar 14

104 Reykjavík

hero

18 myndir

59.900.000

578.744 kr. / m²

02.02.2023 - 15 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 17.02.2023

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

103.5

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Domuseignir fasteignasala kynnir vel skipulagða 4ra herbergja endaíbúð á annarri hæð í lyftuhúsi með sérinngangi af svölum við Ljósheima í Reykjavík. Íbúðin er 103,5 fm, þar af 6,2 fm geymsla. Verslunarmiðstöðin Glæsibær er í göngufæri og Vogaskóli og Menntaskólinn við Sund er í næsta nágrenni. Stutt í Laugardalinn og Skeifuna þar sem er fjölbreytt þjónusta.

Um er að ræða dánarbú og hafa eigendur ekki búið í íbúðinni og vita því ekki um ástand eignarinnar og eru kaupendur hvattir til að skoða eignina vel fyrir tilboðsgerð þar sem upplýsingar seljenda eru takmarkaðar.


Nánari lýsing: forstofa, eldhús, hol, stofa, borðstofa, 3 svefnherbergi, og baðherbergi. Í sameign er sér geymsla, þvottahús og sameiginleg hjóla og vagnageymsla.

Forstofa: Forstofan er með flísum á gólfi og fatahengi.
Hol: Holið er með flísum á gólfi.
Eldhús: Eldhúsið er með ljósri innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél, flísar á milli skápa, borðkrók og korkur á gólfi.
Stofa/borðstofa: Stofan er rúmgóð og björt með stórum gluggum með rennihurð út á svalir. Fallegt útsýni frá stofu og svölum. Parket á gólfi.
Herbergi: Þrjú herbergi eru í íbúðinni. Tvö herbergin eru með dúk á gólfi og fataskápum. Eitt herbergið er með plastparketi á gólfi. Útgengi út á svalir úr einu herberginu.
Baðherbergi: Baðherbergið er með flísum á gólfi og veggjum. Baðkar með sturtu og tengi fyrir þvottavél, gluggi.
Sameign: Í sameign er sér geymsla sem tilheyrir íbúðinni og sameiginlegt þvottahús og hjóla- og vagnageymsla.

Hér er um að vel skipulagða eign með þremur svefnherbergjum miðsvæðis í Reykjavík þar sem stutt er í alla almenna þjónustu, skóla og leikskóla. Eign sem vert er að skoða.

Allar nánari upplýsingar og ráðgjöf um eignina veitir Elsa löggiltur fasteignasali sími 664-6013 eða [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Ekki tókst að sækja verðsögu á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Ekki tókst að sækja fleiri auglýsingar

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Br. á teikningum í samræmi við sérteikningarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktum teikningum vegna klæðningar og stækkunar á anddyri á lóðinni nr. 14-18 við Ljósheima.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband