29.01.2023 1093560

Söluskrá FastansSunnusmári 2

201 Kópavogur

hero

22 myndir

Tilboð

0 kr. / m²

29.01.2023 - 3 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.02.2023

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

129.5

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ALDA fasteignasala og Páll Konráð kynna Sunnusmára 2: Ný og glæsileg fjögurra herbergja íbúð á efstu hæð með miklu útsýni og tvennum svölum, þar af góðum 20,1fm þaksvölum sem snúa í suður. Aukin lofthæð er í íbúðinni ásamt gólfhita, loftræstikerfi, granít borðplötur í eldhúsi og baði, 2 bílastæði í bílageymslu.    

Nánari upplýsingar gefur Páll Konráð, Löggiltur fasteignasali,  S:820-9322, [email protected]


Eignin er skráð samkvæmt FMR: Eign 251-3708, birt stærð 129,5 fm. Þar af er íbúð merkt 07-04, skráð 124 fm ásamt sérgeymslu skráð 5,5 fm. Samtals 129,5 fm.

Fyrirhugað fasteignamat fyrir árið 2023 skv. Þjóðskrá er 85.400.000

Eignin skiptist í forstofu, stofu og eldhús í rúmgóðu og björtu alrými, hjónaherbergi, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi. Útgengt úr stofu á 20,1 fm suður þaksvalir og minni svalir úr hjónaherbergi.


Nánari lýsing: 
Forstofa: Er með parket á gólfi og fataskáp. 
Eldhús: Er með svartri innréttingu með eyju, granít borðplötu, eldhústækjum frá Gorenje, span helluborði og innbyggðum ísskáp og uppþvottavél.
Stofa/borðstofa: Eru í 46,2 fm alrými með eldhúsi. Stofan er einstaklega björt með stórum gluggum, parket á gólfi og gengið út á 20,1 fm suður þaksvalir úr eldhúsi.
Baðherbergi: Er flísalagt með upphengdu salerni og sturtu. Granít borðplata er á innréttingu.
Hjónaherbergi: Er rúmgott með parket á gólfi, góðum skápum er útgent út á svalir. 
Svefnherbergin tvö: Eru með parketi á gólfi og skápum.   .  
Þvottahús: Með innréttingu er innan íbúðar.
Sérgeymsla: Er í sameign ásamt sameiginlegri hjóla og vagnageymslu. 

Innréttingar: Vandaðar innréttingar frá Selós í eldhúsi, baðherbergi ásamt fataskápum í herbergjum og forstofu. Fallegur speglaskápur er á baðherbergi. 

Eldhústæki: Vönduð eldhústæki af gerðinni Gorenje. Span helluborð, blástursofn með burstaðri stáláferð. Lofthengdur gufugleypir frá Airforce.

Hreinlætistæki: Vönduð hreinlætistæki eru frá Tengi. Salernisskál er vegghengd með innbyggðum vatnskassa og hvítum þrýstihnappi á vegg. Handlaug er hvít ofan á borðplötu með einnar handar blöndunartæki frá Mora. Sturta er með flísalögðu gólfi með vatnshalla að aflöngu niðurfallsrist upp við vegg. Þær eru afmarkaðar með sturtu glervegg. Sturtutæki er hitastýrt með sturtustöng og handsturtu. 

Eignin er staðsett í hverfinu fyrir ofan Smáralindina og er því stutt í alla helstu þjónustu.

Nánari upplýsingar gefur Páll Konráð, Löggiltur fasteignasali,  S:820-9322, [email protected]


Kostnaður kaupanda vegna kaupa:
 Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga  er  0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALDA fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.


















 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
105.000.000 kr.129.50 810.811 kr./m²251370812.01.2022

89.900.000 kr.129.40 694.745 kr./m²251367512.01.2022

95.000.000 kr.130.40 728.528 kr./m²251370226.01.2022

118.500.000 kr.129.50 915.058 kr./m²251370811.10.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010109

Íbúð á 1. hæð
70

Fasteignamat 2025

59.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.050.000 kr.

010110

Verslun á 1. hæð
574

Fasteignamat 2025

166.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

154.850.000 kr.

010214

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

78.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.450.000 kr.

010211

Íbúð á 2. hæð
77

Fasteignamat 2025

68.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.000.000 kr.

010212

Íbúð á 2. hæð
126

Fasteignamat 2025

94.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.100.000 kr.

010213

Íbúð á 2. hæð
83

Fasteignamat 2025

71.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.950.000 kr.

010311

Íbúð á 3. hæð
81

Fasteignamat 2025

69.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.400.000 kr.

010312

Íbúð á 3. hæð
131

Fasteignamat 2025

98.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.300.000 kr.

010313

Íbúð á 3. hæð
83

Fasteignamat 2025

71.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.150.000 kr.

010314

Íbúð á 3. hæð
99

Fasteignamat 2025

79.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.600.000 kr.

010411

Íbúð á 4. hæð
78

Fasteignamat 2025

68.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.600.000 kr.

010412

Íbúð á 4. hæð
129

Fasteignamat 2025

97.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.800.000 kr.

010413

Íbúð á 4. hæð
86

Fasteignamat 2025

72.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.350.000 kr.

010414

Íbúð á 4. hæð
99

Fasteignamat 2025

79.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.900.000 kr.

010511

Íbúð á 5. hæð
78

Fasteignamat 2025

68.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.650.000 kr.

010512

Íbúð á 5. hæð
130

Fasteignamat 2025

102.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.250.000 kr.

010513

Íbúð á 5. hæð
87

Fasteignamat 2025

73.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.800.000 kr.

010514

Íbúð á 5. hæð
100

Fasteignamat 2025

79.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.300.000 kr.

010610

Íbúð á 6. hæð
78

Fasteignamat 2025

68.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.200.000 kr.

010611

Íbúð á 6. hæð
130

Fasteignamat 2025

101.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.900.000 kr.

010612

Íbúð á 6. hæð
83

Fasteignamat 2025

72.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.000.000 kr.

010613

Íbúð á 6. hæð
95

Fasteignamat 2025

78.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.900.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
129

Fasteignamat 2025

101.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.700.000 kr.

010705

Íbúð á 7. hæð
131

Fasteignamat 2025

101.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.400.000 kr.

010706

Íbúð á 7. hæð
83

Fasteignamat 2025

77.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband