28.01.2023 1093484

Söluskrá FastansÁstún 8

200 Kópavogur

hero

31 myndir

62.800.000

673.098 kr. / m²

28.01.2023 - 32 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.03.2023

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

93.3

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
7729970
Kjallari
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Haukur Páll Ægisson, löggiltur fasteignasali og Domusnova kynna í einkasölu. Ástún 8 í Kópavogi, íbúð 2E, 4ra herbergja íbúð á annarri hæð með stórum svölum með svalalokun, svalirnar snúa til suð-vesturs. Húsið var steypt árið 1982 og samkvæmt HMS er íbúðin skráð 93.3 m². Sérgeymsla er í kjallara hússins sem ekki er í birtri stærð. Í sameign er stórt þvotta/þurrk herbergi og hjólageymsla.

Eignin skiptist í forstofu, stofu, gang, eldhús, baðherbergi, þrjú svefnherbergi og þvottahús.

Fordæmi eru fyrir dýrahaldi í húsinu.

 
Lýsing eignar.
Forstofa. með fataskáp, flísar á gólfi.
Eldhús rúmgott með ágætri innréttingu og borðkróki, flísar á gólfi.
Stofa rúmgott og bjart rými, parket á gólfi, útgengi út á lokaðar stórar svalir sem snúa til suð-vesturs.
Svalir með svalalokun mjög stórar og gefa íbúðinni aukið rými.
Þvottahús með skolvask, vinnuborði, tengi fyrir bæði þvottavél og þurrkara, opnanlegur gluggi er á þvottahúsinu og flísar á gólfi.
Herbergi 1, með parketi á gólfi.
Herbergi 2, með parketi á gólfi.
Hjónherbergi stórt herbergi með fataskáp, parket á gólfi.
Baðherbergi var endurnýja árið 2021, flísalagt í hólf og gólf með vaskaskáp, fallegum hringlaga spegli, upphengdu salerni, sturtu, handklæðaofni og opnanlegum glugga.
Geymsla á jarðhæð, rúmgóðar hillur fylgja. Er ekki í skráðri fermetratölu íbúðar.
Sameiginleg hjólageymsla
Sérmerkt bílastæði á lóð.


Stutt er í skóla, leikskóla, íþróttir og fallegar gönguleiðir.

Eign sem vert er að skoða.


Nánari upplýsingar veita:
Haukur Páll Ægisson löggiltur fasteignasali / s.7729970 / [email protected]
Skrifstofa / s.527-1717 / [email protected]


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Almennt um fylgifé íbúðarhúsnæðis:
Til fylgifjár íbúðarhúsnæðis teljast varanlegar innréttingar og búnaður sem annaðhvort er skeytt varanlega við fasteignina eða er sérstaklega sniðinn að henni. Þetta á meðal annars við um fastan búnað og lagnir til hitunnar og vatnsmiðlunar, rafmagnsvirki og leiðslur, loftnet og annan móttökubúnað í eigu seljanda, sem fest eru á fasteign, föst gólfteppi og önnur gólfefni sérstaklega tilsniðin, gluggabúnað, bað- og eldhúsinnréttingar og tæki og vélar sem eru sérstaklega felld inn í innréttingarnar og verða hluti af þeim og aðra innbyggða hluta.

Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:
  Nýtt - Eignin er nýbygging.
  Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
  Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
  Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
  Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
28.000.000 kr.93.30 300.107 kr./m²205864222.06.2015

15.880.000 kr.93.30 170.204 kr./m²205864712.10.2017

43.500.000 kr.93.30 466.238 kr./m²205864220.01.2020

63.500.000 kr.93.30 680.600 kr./m²205864202.03.2023

31.500.000 kr.93.30 337.621 kr./m²205864205.09.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010104

Íbúð á 1. hæð
57

Fasteignamat 2025

46.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.000.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
64

Fasteignamat 2025

50.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.550.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
93

Fasteignamat 2025

63.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.700.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
79

Fasteignamat 2025

57.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.500.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
79

Fasteignamat 2025

58.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.000.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
57

Fasteignamat 2025

46.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.900.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
64

Fasteignamat 2025

50.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.450.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
93

Fasteignamat 2025

63.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.550.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
79

Fasteignamat 2025

57.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.500.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
79

Fasteignamat 2025

57.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.350.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
57

Fasteignamat 2025

46.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.900.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
64

Fasteignamat 2025

50.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.350.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
93

Fasteignamat 2025

63.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.450.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
79

Fasteignamat 2025

57.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.250.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
79

Fasteignamat 2025

57.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.250.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
57

Fasteignamat 2025

48.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.400.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
79

Fasteignamat 2025

57.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.250.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
79

Fasteignamat 2025

56.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband