25.01.2023 1092667

Söluskrá FastansÁlfkonuhvarf 33

203 Kópavogur

hero

26 myndir

68.900.000

691.767 kr. / m²

25.01.2023 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.02.2023

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

99.6

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
662 6163
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX fasteignasala og Bjarni Blöndal lgfs kynna virkilega fallega þriggja herbergja íbúð á annarri hæð ásamt stæði í bílageymslu við Álfkonuhvarf 33 á frábærum stað í Kópavogi. Rúmgóðar, sólríkar suðursvalir með fallegu útsýni. Þvottahús innan íbúðar. Samkvæmt FMR er íbúðarhlutinn 89,2fm ásamt 10,4fm geymslu, samtals 99,6fm.  

Vönduð 3ja herbergja íbúð með frábæru útsýni og stæði í bílageymslu. Húsið er mikið endurnýjað bæði að utan og innan. 


Nánari lýsing:

Anddyri flísalagt með forstofuskáp.
Eldhúsið er opið inn í stofuna, u-laga rúmgóð innrétting, innbyggð uppþvottavél, gluggi, parket á gólfi.
Stofan er rúmgóð með parket á gólfi, útgengt á stórar suð-vestur svalir.
Hjónaherbergið er rúmgott með stórum fataskáp, fjallasýn, parket á gólfi.
Barnaherbergið er í góðri stærð með parket á gólfi.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, rúmgóð innrétting, upphengt klósett, handklæðaofn, baðkar með sturtuaðstöðu.
Þvottahús er við hliðina á baðherberginu, flísalagt gólf.
Geymslan er sérlega rúmgóð, hún er í kjallara hússins ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu. 
Bílastæði B14 fylgir í bílastæðahúsi í kjallaranum. 

Vinsæl og góð staðsetning í nálægð við skóla (Vatnsendaskóla og Hörðuvallarskóla), Leikskólinn Sólhvörf er í götunni, heilsugæsla, matvöruverslanir, íþróttamannvirki, góð útivistarsvæði, apótek og bakarí. Eignin er í góðu ástandi. Nýlegar endurbætur. 2021-2022: Múrviðgerðir og málun, svalir flotaðar, skipt um alla glugga sem þurfti, farið yfir þak, sameign teppa- og flísalögð og máluð, verið er að skipta um lyftu. 

Allar upplýsingar um eignina veitir Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali í síma 662 6163 eða [email protected]

Um skoðunarskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. 1.Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. 3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. 4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá 69.900kr.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
25.000.000 kr.99.40 251.509 kr./m²227380825.11.2009

21.900.000 kr.99.50 220.101 kr./m²227380920.12.2010

24.500.000 kr.99.40 246.479 kr./m²227380815.06.2012

27.200.000 kr.99.60 273.092 kr./m²227379113.11.2013

28.900.000 kr.99.60 290.161 kr./m²227380020.05.2014

30.100.000 kr.99.40 302.817 kr./m²227379905.07.2015

36.200.000 kr.99.30 364.552 kr./m²227379002.01.2017

44.100.000 kr.99.50 443.216 kr./m²227380916.02.2019

53.000.000 kr.99.40 533.199 kr./m²227379923.08.2021

67.100.000 kr.99.60 673.695 kr./m²227380013.03.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

030001

Íbúð á jarðhæð
130

Fasteignamat 2025

75.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.100.000 kr.

030002

Íbúð á jarðhæð
98

Fasteignamat 2025

63.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.700.000 kr.

030101

Íbúð á 1. hæð
131

Fasteignamat 2025

83.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.200.000 kr.

030102

Íbúð á 1. hæð
99

Fasteignamat 2025

70.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.850.000 kr.

030103

Íbúð á 1. hæð
99

Fasteignamat 2025

70.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.950.000 kr.

030201

Íbúð á 2. hæð
131

Fasteignamat 2025

83.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.400.000 kr.

030202

Íbúð á 2. hæð
99

Fasteignamat 2025

70.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.000.000 kr.

030203

Íbúð á 2. hæð
99

Fasteignamat 2025

70.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.100.000 kr.

030301

Íbúð á 3. hæð
130

Fasteignamat 2025

86.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.800.000 kr.

030302

Íbúð á 3. hæð
99

Fasteignamat 2025

72.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.050.000 kr.

030303

Íbúð á 3. hæð
99

Fasteignamat 2025

72.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.100.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband