18.01.2023 1090427

Söluskrá FastansBakkastaðir 73

112 Reykjavík

hero

19 myndir

79.900.000

746.729 kr. / m²

18.01.2023 - 14 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.02.2023

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

107

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
7751515
Kjallari
Sólpallur
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Opið hús sem átti að vera í dag sunnudag, fellur niður til morguns, sem er mánudagur 23. jan kl. 17:15 - 17:30 (ATH frestast aftur um einn dag) ** Miklaborg kynnir: Falleg 107 fermetra, 4ra herbergja endaíbúð á jarðhæð með sérafnotarétti fyrir framan og aftan hús. Eignin er mikið endurnýjuð. Rólegur botnlangi í vinsælu hverfi í Grafarvogi. Endurnýjað eldhús, gólfefni ofl. Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515, [email protected] löggiltur fasteignasali.

Birt stærð eignar samkv. Þjóðskrá Íslands er 107 m2
Eignin skiptist í forstofu, stofu / borðstofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymsla.
Forstofa er flísalögð með fataskáp. Stofa er opin með eldhúsi og parket á gólfi. Rúmgóð og útgengt út á rúmgóðan aflokaðan sólpall. Eldhúsið er með innréttingu og eldhúseyju, endurnýjuðum tækjum, spanhelluborði og bakarofni, tengi fyrir uppþvottavél. Útgengt út á hellulagða verönd og sérafnotareit. Fordæmi eru fyrir sólpalli 2 út frá eldhúsi.
Svefnherbergin eru þrjú með parket á gólfi og fataskápum.
Baðherbergi er flísalagt með handlaug með skúffum, skáp með spegli á vegg, wc og baðkar með sturtu. Þvottahús er með vinnuborði með skolvask. tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Sérgeymsla er í sameign ásamt sameiginlegri hjóla/vagnageymslu.

Þakkantur endurnýjaður 2021 - Einkaafnot af 2 bílastæðum við húsið.

Endurnýjun síðustu ár tiltelur ma. endurnýjun á parketi, eldhúsi, innréttingu á baðherbergi, innihurðar að mestum hluta, tekinn niður veggur í eldhúsi og rafmagnstenglar yfirfarnir.

Afar barnvæn staðsetning í vinsælu hverfi í Grafarvogi, stutt að sækja þjónustu í Egilshöll, skóla, leikskóla, mikil nálægð við náttúruna og gólfvöll.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
27.600.000 kr.107.00 257.944 kr./m²224042912.06.2007

44.900.000 kr.107.00 419.626 kr./m²224042916.10.2017

77.100.000 kr.107.00 720.561 kr./m²224042910.05.2022

76.500.000 kr.107.00 714.953 kr./m²224042922.08.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
3 skráningar
77.500.000 kr.724.299 kr./m²11.04.2023 - 05.05.2023
2 skráningar
78.500.000 kr.733.645 kr./m²15.03.2023 - 31.03.2023
5 skráningar
79.900.000 kr.746.729 kr./m²18.01.2023 - 30.01.2023
1 skráningar
72.900.000 kr.681.308 kr./m²16.03.2022 - 29.04.2022
1 skráningar
44.900.000 kr.419.626 kr./m²06.09.2017 - 01.10.2017

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 12 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
107

Fasteignamat 2025

73.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.100.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
130

Fasteignamat 2025

83.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.550.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband